AC dæla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 71
- Skráður: 01.feb 2014, 22:05
- Fullt nafn: Jónas Jónatansson
- Bíltegund: Willys CJ7
AC dæla
Er með AC dælu sem ég hef nýtt sem loftdælu. Hætt að virka. Kúpling virðist í lagi og ég opnaði hana og stimplarnir hreyfast. Ef ég sný henni þá myndar hún ekki þrýsting. Er þetta bara ónýtt eða hvað? Ný AC dæla eða bara rafmagnsdæla. Takmarkað pláss í húddinu.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: AC dæla
Athugaðirðu einstefnulokana inn og út úr stimplunum? Ef þeir eru farnir eða stíflaðir þá myndar dælan ekki þrýsting.
Það er hægt að fá varahluti í þetta, en það er spurning hvort það borgar sig.
Það er hægt að fá varahluti í þetta, en það er spurning hvort það borgar sig.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur