Hvað er Patrol Y60 þungur?

User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Hvað er Patrol Y60 þungur?

Postfrá Hfsd037 » 15.mar 2011, 02:58

Með og án 38" breytingu


Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hvað er Patrol Y60 þungur?

Postfrá jeepson » 15.mar 2011, 09:23

minn vigtar 2,2tonn á 38" með hálfum tanki af olíu. En hann er skráður tæp 2,3 tonn. Sennilega þar sem að það var stærri vél og spil og annað á honum sem er ekki núna.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Hvað er Patrol Y60 þungur?

Postfrá AgnarBen » 15.mar 2011, 10:34

Minn gamli viktaði tómur 2,2-2,3 tonn alveg strippaður á 38". Sama bíl viktaði ég einu sinni við Hvalfjarðargöngin tilbúinn í helgarferð með tveimur köllum, farangri, verkfærum og 160 lítrum af olíu ca 2650 kg.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur