Sælir , segið mér sem all vitið . hvað er meint með "down or up" , þegar talað er um driflæsingar og þær passa til dæmis fyrir 4,10 hlutföll og "down"
er átt við lægri hlutföll eða er einhver önnur meining hjá kananum ???? væri þakklátur fyrir leiðsögn í málinu svo ég endi ekki með eitthvað sem passar ekki þegar á reynir.
Hvað meinar kaninn ????
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Hvað meinar kaninn ????
Eins og ég hef skilið þetta. Þá eru þetta í raun ofugmæli. 4,10 og down er í raun 4,10 og t.d. 3,75 o.s.frv.
Ef að þetta er ekki réttur skilningur, þá er ég allavega í vondum málum með mína lása sem eiga eftir að fara í.
Ef að þetta er ekki réttur skilningur, þá er ég allavega í vondum málum með mína lása sem eiga eftir að fara í.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 67
- Skráður: 17.apr 2017, 17:47
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
- Bíltegund: econoline
Re: Hvað meinar kaninn ????
Grunaði þetta en var ekki ekki viss ,, sem sagt okkar "LÆGRI HLUTFÖLL" "UP" hjá kananum !!!???
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Hvað meinar kaninn ????
Sælir félagar.
Þetta fannst mér einmitt ferlega ruglandi að lægri hlutföll væru "UP" en ástæðan fyrir þessu hjá þeim er að þeir horfa bara á töluna, svo að tölulega hærra gildi er UP og tölulega lægra gildi Down.....margt skrítið í Ameríku :-)
Þetta fannst mér einmitt ferlega ruglandi að lægri hlutföll væru "UP" en ástæðan fyrir þessu hjá þeim er að þeir horfa bara á töluna, svo að tölulega hærra gildi er UP og tölulega lægra gildi Down.....margt skrítið í Ameríku :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 67
- Skráður: 17.apr 2017, 17:47
- Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
- Bíltegund: econoline
Re: Hvað meinar kaninn ????
Takk fyrir þetta , vissi að ég kæmi ekki að tómum kofanum hér.. :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur