Er með ford F250 og þarf að skola út úr sjálfskiptikælunum, nægir að skola þetta út með heitu vatni og hugsanlega olíuhreinsi eða senda menn þetta í þrif
Kv Villi
			
									
									Skola út sjálfskiptikæla
- 
				
Kiddi
 - Innlegg: 1160
 - Skráður: 02.feb 2010, 10:32
 - Fullt nafn: Kristinn Magnússon
 - Bíltegund: Wrangler 44"
 
Re: Skola út sjálfskiptikæla
Já heitt vatn og olíuhreinsir dugir fínt. Hvað gerir þú svo við lagnirnar?
Mæli svo með að skipta um síu í skiptingunni frekar fljótlega.
			
									
										
						Mæli svo með að skipta um síu í skiptingunni frekar fljótlega.
- 
				Þorri
 - Innlegg: 323
 - Skráður: 02.feb 2010, 12:55
 - Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
 - Bíltegund: Musso cherokee ofl
 
Re: Skola út sjálfskiptikæla
það er til sérstakt efni í þetta. Ég fékk svoleiðis hjá Ljónstöðum þegar þeir gerðu upp skiptingu fyrir mig fyrir mörgum árum síðan. https://www.amazon.com/ATP-Automotive-A ... B000NW157M þetta var eitthvað svona stuff sem ég fékk hjá þeim.
			
									
										
						- 
				villi
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
 - Skráður: 01.feb 2010, 00:55
 - Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
 - Bíltegund: Ford F250 7.3
 - Staðsetning: patreksfjörður
 
Re: Skola út sjálfskiptikæla
Skola aðsjálfsögðu allar lagnir í leiðinni, ekki vill ég stúta nýuppgerðu skiptingunni strax :).   Tveir brúsar á leiðinni frá ljóunum.
Takk fyrir þetta drengir
			
									
										
						Takk fyrir þetta drengir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur