vandræði með miðstöðvarblásara
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 63
- Skráður: 09.apr 2012, 21:53
- Fullt nafn: kristmundur sigurðsson
- Bíltegund: FORD
vandræði með miðstöðvarblásara
ég er með ford expedition árg 1997 og miðstöðin virkar bara á hæðsta blæstri.hvað gæti verið að ? veit að það er einhver skinjari sem er ekki að virka nema á fullum blæstri,hvað heitir svoleiðis græja og hvar staðsett,fyrirfram þökk.kv krissi.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: vandræði með miðstöðvarblásara
Það bendir til þess að mótstaðan sé ónýt. Líklega er hún nálægt miðstöðvarmótornum sjálfum.
Land Rover Defender 130 38"
Re: vandræði með miðstöðvarblásara
Eins og Járni sagði þá er þetta nokkuð örugglega viðnámið/mótstaðan við blásarann. Þetta gúgl gæti kannski hjálpað: https://www.google.is/search?hl=en-IS&q=1997+ford+expedition+blower+resistor
Ef þetta er stiglaus og/eða tölvustýrður blásari gæti málið verið flóknara.
--
Kveðja, Kári.
Ef þetta er stiglaus og/eða tölvustýrður blásari gæti málið verið flóknara.
--
Kveðja, Kári.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: vandræði með miðstöðvarblásara
Það er mótstöðukubbur í þessu, ekki stiglaus, þannig að það er lítið mál að skipta um.
https://www.youtube.com/watch?v=G5jZNzYEGOs
https://www.youtube.com/watch?v=G5jZNzYEGOs
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur