Hilux föndur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Hilux föndur.
Langaði til þess að deila með ykkur myndum af Hiluxnum mínum. Þetta er 2000 módelið keyrður aðeins 177.000 og ég eignaðist hann í byrjun þessa árs. Fljótlega eftir að ég keypti hann smíðaði ég á hann rörastuðara að aftan þar sem krómstuðarinn var að yfirgefa samkvæmið. Stuttu seinna tók ég botninn í gegn og hreinsaði allt ryð úr honum, menjaði og setti Fluid. Film yfir. Það hefur ekkert ryðgað aftur. Keypti mér síðan 33" dekk undir hann í vor og skar úr fyrir 35 núna í byrjun september og skrúfaði hann upp á klöfum að framan. Ég fór síðan prufurúnt á honum á 33 og líkaði vel. Eitt leiddi af öðru, þegar ég skar úr fyrir dekkjunum sá ég að sílsarnir voru ónýtir. Ég skipti um þá og hafði þá úr 1,5 mm rafgalf auk þess að skipta um þreytt stykki í botninum. Allt ryð var sandblásið í burtu og menjað vel yfir allt saman. Nú er ég búinn að taka pallinn af og skar úr honum versta ryðið og hann fer í sandblástur vonandi á næstu dögum. Grindin lítur vel út undir pallinum en ég þurfti að sjóða nýtt í hana á tveimur stöðum undir boddíinu. Framrúðan er á leiðinni úr og þar þarf ég að sjóða nýtt í falsið báðum megin. Þegar ég hef lokið við að bæta það ætla ég að vinna bílinn undir sprautun og sprauta hann. Svo á ég til brettakanta sem ég ætla að breikka um ca 4 cm til þess að 33 tomman sleppi inn fyrir og svo þarf ég að smíða festingar fyrir stigbrettin og koma þeim á. Set inn fleiri myndir við tækifæri.
- Viðhengi
-
- file-1.jpg (1.74 MiB) Viewed 16752 times
-
- file.jpg (1.68 MiB) Viewed 16752 times
-
- file-2.jpg (1.92 MiB) Viewed 16752 times
-
- file-3.jpg (1.6 MiB) Viewed 16752 times
-
- file-4.jpg (1.62 MiB) Viewed 16752 times
-
- file-5.jpg (2.05 MiB) Viewed 16752 times
-
- file-6.jpg (1.68 MiB) Viewed 16752 times
-
- Hér er ég búinn að taka hliðarnar af pallinum til þess að hægt sé að sandblása í burtu ryð.
- 20171024_002837.jpg (1.42 MiB) Viewed 19501 time
-
- Gluggafals tilbúið
- 20171023_235232.jpg (1.65 MiB) Viewed 19501 time
-
- 20171023_235150.jpg (1.36 MiB) Viewed 19501 time
-
- 20171023_234703.jpg (1.2 MiB) Viewed 19501 time
-
- 20171019_234204.jpg (1.42 MiB) Viewed 19501 time
-
- Svona lítur falsið út í kvöld.
- 20171001_011603.jpg (1.72 MiB) Viewed 19664 times
-
- Komið gat.
- 20170930_212642.jpg (1.72 MiB) Viewed 19664 times
-
- 20170930_212606.jpg (1.61 MiB) Viewed 19664 times
-
- 20170930_212738.jpg (1.34 MiB) Viewed 19664 times
-
- 20170930_212711.jpg (1.44 MiB) Viewed 19664 times
-
- received_1453402034706974.jpeg (161.51 KiB) Viewed 19664 times
-
- received_1453402044706973.jpeg (144.54 KiB) Viewed 19664 times
-
- 20170916_224936.jpg (1.06 MiB) Viewed 20082 times
-
- Nýr síls.
- 20170915_181527.jpg (1.41 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170912_232309.jpg (1.44 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170911_232407.jpg (1.59 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170909_222939.jpg (1.5 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170908_223921.jpg (1.64 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170908_223114.jpg (1.82 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170907_225339.jpg (1.33 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170905_214043.jpg (1.22 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170325_232835.jpg (1.4 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170324_145137.jpg (2.42 MiB) Viewed 20082 times
-
- 20170213_221843.jpg (1.53 MiB) Viewed 20082 times
Síðast breytt af almar þann 31.jan 2018, 23:42, breytt 4 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 40
- Skráður: 29.sep 2015, 23:48
- Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Árbær
Re: Hilux föndur.
Hvað er þetta rauða efni sem ég hef séð menn mikið nota?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hilux föndur.
Ætigrunnur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
thordur9 wrote:Hvað er þetta rauða efni sem ég hef séð menn mikið nota?
Þetta er ætigrunnur sem ég fékk hjá Flügger.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Járni wrote:Duglegur!
Takk fyrir. Það verður að halda þessum bílum gangandi
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hilux föndur.
Jamm flott vinnubrögð og flottur jappi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
sukkaturbo wrote:Jamm flott vinnubrögð og flottur jappi
Takk fyrir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Svona er staðan eftir helgina. Búinn að sandblása og grunna framendann á bílnum auk þess að fóðra upp rúðuþurrkubrakketin. Næsta sem ég geri er að sjóða lokin aftur í hliðarnar undir framrúðunni.
- Viðhengi
-
- Allt grunn að með menju
- 20171029_222845.jpg (1.6 MiB) Viewed 19219 times
-
- 20171029_222811.jpg (1.29 MiB) Viewed 19219 times
-
- 20171029_214153.jpg (1.59 MiB) Viewed 19219 times
-
- 20171029_214140.jpg (1.63 MiB) Viewed 19219 times
-
- 20171029_214131.jpg (1.52 MiB) Viewed 19219 times
-
- 20171029_214118.jpg (1.39 MiB) Viewed 19219 times
-
- Renndi nýjar fóðringar í rúðuþurrkubrakketin
- 20171028_234340.jpg (1.34 MiB) Viewed 19219 times
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hilux föndur.
Jamm flott en hvar fékkstu nýjar hliðar á skúffuna og hvað kostar það í dag
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
sukkaturbo wrote:Jamm flott en hvar fékkstu nýjar hliðar á skúffuna og hvað kostar það í dag
Sæll. Ég nota gömlu hliðarnar aftur, er ekki kominn með nýar.
Re: Hilux föndur.
alltaf gaman af svona brasi.
valsaðiru rörin í stuðaranum? hann kemur vel út
valsaðiru rörin í stuðaranum? hann kemur vel út
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hilux föndur.
góður með þurrku brakketið ég er að flytja inn nýtt í minn bíl þetta kostar allt saman, og þar að auki er betra að hafa kopar og smurkopp!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
íbbi wrote:alltaf gaman af svona brasi.
valsaðiru rörin í stuðaranum? hann kemur vel út
Sæll. Já hann heppnaðist vel. Ég beygði rörin í venjulegri rörabeygjuvél.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Sævar Örn wrote:góður með þurrku brakketið ég er að flytja inn nýtt í minn bíl þetta kostar allt saman, og þar að auki er betra að hafa kopar og smurkopp!
Já, ég var orðinn leiður á ískrinu í þessu svo að ég fóðraði þetta bara upp á nýtt. Það eina með smurkoppinn er það að það þarf að taka plasthlífina af til þess að smyrja, en það þarf nú varla að gera það oft.....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Þá er ég kominn með pallinn til baka úr sandblæstri. Sandblásturinn heppnast vel en hliðarnar drógu sig örlítið inn. Nú er bara að smíða nokkur ný stykki í hann og raða aftur saman.
- Viðhengi
-
- 20171103_174541.jpg (1.17 MiB) Viewed 18712 times
-
- Allt menjað
- 20171103_174453.jpg (1.39 MiB) Viewed 18712 times
-
- 20171103_174443.jpg (1.32 MiB) Viewed 18712 times
-
- 20171103_162550.jpg (1.37 MiB) Viewed 18712 times
-
- 20171103_150959.jpg (1.47 MiB) Viewed 18712 times
-
- 20171103_150950.jpg (1.61 MiB) Viewed 18712 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Jæja svona er staðan í kvöld. Boddíið fékk að fara af og núna þarf ég bara að fá mér mótorgálga til þess að lyfta mótornum og tilheyrandi upp af grindinni. Ég ætla að strípa grindina og senda hana í sandblástur.
- Viðhengi
-
- 20171105_192240.jpg (1.35 MiB) Viewed 18543 times
-
- 20171105_141712.jpg (1.52 MiB) Viewed 18543 times
Re: Hilux föndur.
þetta er bara tekið alla leið, amennilegt!
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
íbbi wrote:þetta er bara tekið alla leið, amennilegt!
Já ég ákvað það að fyrst maður er byrjaður, afhverju þá ekki að klára. Maður verður kominn með algjörlega ryðlausan bíl.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hilux föndur.
almar wrote:íbbi wrote:þetta er bara tekið alla leið, amennilegt!
Já ég ákvað það að fyrst maður er byrjaður, afhverju þá ekki að klára. Maður verður kominn með algjörlega ryðlausan bíl.

Re: Hilux föndur.
Fyrir 26 árum síðan tók ég grindina úr 85 módel hlux og sendi í zinkstöðina og fékk hana skömmu síðar til baka galvaniseraða og og reyndar 20 kílóum þyngri. Enn í dag er hún stráheil en boddíið hefði þurft svipaða meðferð á sínum tíma. Ég mæli óhikað með þessari aðgerð en ef menn ætla að breyta grindinni þá er betri að gera það fyrst.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
helgiarna wrote:Fyrir 26 árum síðan tók ég grindina úr 85 módel hlux og sendi í zinkstöðina og fékk hana skömmu síðar til baka galvaniseraða og og reyndar 20 kílóum þyngri. Enn í dag er hún stráheil en boddíið hefði þurft svipaða meðferð á sínum tíma. Ég mæli óhikað með þessari aðgerð en ef menn ætla að breyta grindinni þá er betri að gera það fyrst.
Það væri eina vitið að galvanisera grindina, en það vill víst enginn taka það að sér í dag, þeir vilja ekki fá óhreinindi innan úr grindinni í pottinn. Annars held ég að nokkrar þykkar umferðir með góðu lakki yfir grindina geri helling eftir sandblástur og úða vel af Fluid film inn í hana.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Svona er staðan í kvöld. Allt sundur rifið, grindin er í sandblæstri og afturhásingin að verða klár undir sprautun en ég er að bíða eftir nýjum hjólalegum og pakkdósum í hana.
- Viðhengi
-
- Afturhásing verkuð upp
- 20171109_230150.jpg (1.26 MiB) Viewed 18182 times
-
- Grindin strípuð
- 20171107_224534.jpg (1.51 MiB) Viewed 18182 times
-
- Framdrif farið
- 20171106_230129.jpg (1.45 MiB) Viewed 18182 times
-
- Það er þyngd í þessu
- 20171106_204316.jpg (1.51 MiB) Viewed 18182 times
-
- Vélin farin úr
- 20171106_204300.jpg (1.51 MiB) Viewed 18182 times
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hilux föndur.
Jamm vél og kassar 335kg Skoðaðu að skipta um allar klafafóðringar áður en þú setur saman
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
sukkaturbo wrote:Jamm vél og kassar 335kg Skoðaðu að skipta um allar klafafóðringar áður en þú setur saman
Skoða það
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Jæja ég er búinn að gera helling í HILUX síðustu daga. Grindin sandblásin og sprautuð og öll þau stykki sem fara á hana. Svo er ég líka búinn að ryðbæta olíupönnuna á vélinni og sprauta.
- Viðhengi
-
- 20171110_213744.jpg (1.31 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171111_201449.jpg (1.35 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171113_224015.jpg (1.36 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171114_203232.jpg (1.42 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171114_234051.jpg (1.43 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171115_230629.jpg (1.58 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171122_222345.jpg (1.47 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171123_222845.jpg (1.29 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171123_222907.jpg (1.82 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171123_222929.jpg (1.59 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171123_222952.jpg (1.41 MiB) Viewed 17968 times
-
- 20171123_223136.jpg (1.6 MiB) Viewed 17968 times
Síðast breytt af almar þann 31.jan 2018, 23:44, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Smellti inn nýjum myndum :)
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hilux föndur.
Jamm þetta er aldeilis flott vinna hjá þér verður betri en nýr þessi bíll og mun endast vel og lengi í góðum höndum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
sukkaturbo wrote:Jamm þetta er aldeilis flott vinna hjá þér verður betri en nýr þessi bíll og mun endast vel og lengi í góðum höndum
Takk fyrir það
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Samsetningarmyndir.
Jæja það er ýmislegt búið að ske í bílnum síðustu vikur. Ég smíðaði 3" púst úr ryðfríu undir bílinn, setti boddýið aftur á um jólin og hækkaði það um 7 cm, græjaði brettakannta, ryðbætti, sparslaði og sprautaði. Það mætti segja að hann væri á loka metrunum í uppgerðinni.
Jæja það er ýmislegt búið að ske í bílnum síðustu vikur. Ég smíðaði 3" púst úr ryðfríu undir bílinn, setti boddýið aftur á um jólin og hækkaði það um 7 cm, græjaði brettakannta, ryðbætti, sparslaði og sprautaði. Það mætti segja að hann væri á loka metrunum í uppgerðinni.
- Viðhengi
-
- 20171129_010641.jpg (1.57 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171129_235336.jpg (1.59 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171201_140233.jpg (1.92 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171201_154059.jpg (1.76 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171201_203702.jpg (1.31 MiB) Viewed 16755 times
-
- Botninn tekinn og sprautaður
- 20171202_005929.jpg (1.29 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171222_220953.jpg (1.37 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171224_105739.jpg (1.59 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171224_161012.jpg (1.4 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171225_213941.jpg (1.42 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171226_211019.jpg (1.4 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171228_211723.jpg (1.61 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20171228_182548.jpg (1.39 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180107_220456.jpg (1.29 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180107_224156.jpg (1.2 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180109_224528.jpg (1.45 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180112_222821.jpg (1.36 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180113_234849.jpg (1.34 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180116_221621.jpg (1.31 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180116_221555.jpg (1.42 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180117_233455.jpg (1.64 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180121_120637.jpg (1.64 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180121_192127.jpg (1.28 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180121_222046.jpg (1.53 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180122_104901.jpg (1.38 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180122_112852.jpg (1.22 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180122_145856.jpg (1.36 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180122_145907.jpg (1.5 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180128_184943.jpg (1.3 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180129_221228.jpg (1.28 MiB) Viewed 16755 times
-
- 20180131_224449.jpg (1.29 MiB) Viewed 16755 times
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hilux föndur.
Jamm bara flott vinna
Re: Hilux föndur.
já þetta er algjörlega til fyrirmyndar
og aðstaðan.. ekki verri
og aðstaðan.. ekki verri
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Takk fyrir :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Jæja hér eru myndir af jeppanum frá því í kvöld. Hann er að mestu leyti kominn saman, aðeins eftir að sprauta frambretti og brettakanta sem eru klár í sprautun. Ég hefði helst viljaðað bíllinn væri klár einmitt núna þegar allt er á kafi í snjó hehe :) Lúxinn stendur á 35 " túttum á myndunum en mig langar til þess að sjá plássið með 38" undir á næstunni. Hugsa að ég lækki hlutföll í drifum einhvern daginn og langar mikið til þess að setja loftlæst framdrif í hann upp á drifgetu, ef einhver veit um slíkt. Kveðja frá Hvolsvelli
- Viðhengi
-
- Bara eftir að henda lúxa út og gefa yfir þessa hluti
- 20180212_232133.jpg (1.35 MiB) Viewed 16098 times
-
- Keypti nýja vindhlíf framan á húddið í arctic trucs
- 20180212_231216.jpg (1.35 MiB) Viewed 16098 times
-
- 20180212_231503.jpg (1.35 MiB) Viewed 16098 times
-
- 20180212_232041.jpg (1.45 MiB) Viewed 16098 times
-
- 20180212_232143.jpg (1.4 MiB) Viewed 16098 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Tók tvær myndir af lúxa á milli élja í vikunni og ég er ekki frá því að hann sé farinn að langa í jeppaferð :) Svo eru hér myndir frá sprautningunni í kvöld. Glæran fer á annað kvöld
- Viðhengi
-
- 20180215_225531.jpg (1.34 MiB) Viewed 15918 times
-
- 20180215_225454.jpg (1.35 MiB) Viewed 15918 times
-
- 20180214_161552.jpg (1.31 MiB) Viewed 15918 times
-
- 20180214_161601.jpg (1.47 MiB) Viewed 15918 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
Þetta er að hafast!
- Viðhengi
-
- 20180218_230004.jpg (1.33 MiB) Viewed 15755 times
-
- 20180218_230240.jpg (1.3 MiB) Viewed 15755 times
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 23.nóv 2016, 01:23
- Fullt nafn: almar óli atlason
- Bíltegund: Toyota HILUX
Re: Hilux föndur.
olafur f johannsson wrote:Þetta er klikað flott
Takk fyrir
Re: Hilux föndur.
Sæll hvað er gaman að sjá menn taka þetta svona almennilega ! Og ég get sagt það fullum hálsi að ég dauð öfunda þig að geta þetta allt saman :) Kv frá Selfossi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur