Kvöldið. Veit að líkurnar eru litlar að þekkja þetta af mynd en hafið þið einhverja hugmynd um undan hverju þetta gæti komið. Eins megið þið fræða mig um hvaða legubúðir eru opnar á laugardegi :)
Kv Villi
Þekkir einhver þetta hjólanaf
-
- Innlegg: 261
- Skráður: 09.apr 2011, 09:59
- Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
- Bíltegund: pajero
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Er þetta ekki bara gamalt rússa naf
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Minnir að poulsen sé opið á laugardögum.
Ef að þetta er gamalt landrover naf, þá kosta legur og pakkdósir, annan handlegginn. Og sennilega líka ef þetta er einhvað annað, þar sem að þetta er orðið antik.
Það er líka möguleiki að þetta sé undan heyvagni, þar sem að einhverjir af þeim, eru með sömu gatadeilingu og landrover.
Ef að þetta er gamalt landrover naf, þá kosta legur og pakkdósir, annan handlegginn. Og sennilega líka ef þetta er einhvað annað, þar sem að þetta er orðið antik.
Það er líka möguleiki að þetta sé undan heyvagni, þar sem að einhverjir af þeim, eru með sömu gatadeilingu og landrover.
Síðast breytt af svarti sambo þann 27.apr 2017, 09:16, breytt 1 sinni samtals.
Fer það á þrjóskunni
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Lítur nú ekki út fyrir að vera af drifás, semsagt ekki undan fjórhjóladrifsbíl. Deilingin gæti mögulega passað við gamlan Volvo, að framan. Algert gisk, en þessu svipar til kerrunafs úr sveitinni sem var að líkindum sænskt.
Kv
G
Kv
G
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Ómögulegt gisk, rífðu þetta sundur og hafðu legur og pakkdósir meðferðis í Fálkann og fáðu réttu stykkin þar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Það er vandamálið. Þetta er undir vagni í Reykjavík og ég kemst ekki suður fyrren á laugardag :)
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Ég var að skoða á kerrunni minni og ekki sjáanlegur munur þarna á milli, nöfin mín eru undan Volgu þeim dásamlega Rússnenska bíl.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Takk fyrir þetta. Þetta blessaðist þar sem að sá sem ég er að kaupa af komst í að rífa þetta undan og félagi minn er í þessum töluðu að spæna legurnar úr
Kv Villi
Kv Villi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur