Sælir
hvaða breidd á felgu er best á 35" dekk i 15" felgustærd
35" felgur breidd?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: 35" felgur breidd?
ef dekkið er 12.5" breitt þá hefur mér sýnst að algengast sé að 10" felgur séu notaðar, það hef ég líka gert og reynst vel, gott að keyra og auðvelt að mýkja ef ekið er torfæra vegi á sumrin
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 27.apr 2017, 12:08
- Fullt nafn: tryggvi lindal
- Bíltegund: chevy
Re: 35" felgur breidd?
takk fyrir þetta
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur