Er með Jeep GJ árg 95 5,2L, hann er með sídrifs kassanum og hann fer að þvinga sig í beygjum þegar ég er búin að keyra í smá stund. Menn segja að þetta sé sílikon kúpplingin og hún er frekar dýr. Er einhver með góða ódýra lausn á þessu? Á ég að fara í aðra tegund af kassa eða finna eins kassa úr gömlum bíl?
kv. Danni
Grand Cherokee millikassa vandamál
Re: Grand Cherokee millikassa vandamál
Selec-trac (242)væri að mínu mati besti kosturinn í stöðunni og svo Command-trac (231).
Quadra-trac kassinn (249) er mjög fínn á malbikinu en þar með eru kostirnir upptaldir.
Að vísu var Quadra-trac kössunum breitt 96-97 minnir mig og eru mun eigulegri eftir þá
aðgerð :)
Kv.Guðmann
Quadra-trac kassinn (249) er mjög fínn á malbikinu en þar með eru kostirnir upptaldir.
Að vísu var Quadra-trac kössunum breitt 96-97 minnir mig og eru mun eigulegri eftir þá
aðgerð :)
Kv.Guðmann
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Re: Grand Cherokee millikassa vandamál
Sæll
Hringdu í Kristinn í síma 6990011 og hall reddar kassanum fyrir þig.
kveðja
Atli
atli@kopavogur.is
Hringdu í Kristinn í síma 6990011 og hall reddar kassanum fyrir þig.
kveðja
Atli
atli@kopavogur.is
Re: Grand Cherokee millikassa vandamál
Hvað gerir þessi Kristinn við kassan og hvað er það að kosta?
Kveðja, Birgir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur