Kastaraperur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 59
- Skráður: 23.sep 2012, 12:50
- Fullt nafn: Halldór Freyr Sveinbjörnsson
- Bíltegund: Toyota hilux
Kastaraperur
Vantar smá ráðleggingar get ómögulega ákveðið mig hvaða perur ég á að fá í Hella Rally 3000 kastarana hjá mér til að ná sem mestu ljósmagni. Hvað hafa menn verið að nota til að verða nokkuð sáttir. Eins með einhverja linka ef menn hafa verið að panta að utan. Er opinn fyrir ölli halogen, xenon eða led.
Suzuki vitara 98.árg
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)
Suzuki vitara 99.árg 33"
Chevrolet S-10 44" með 350cc
Suzuki Sidekick 33" 96.árg.
Toyota Hilux double cab með xtra cab palli (lengdur) 87.árg. 2,4L td 36" breittur. (Núverandi bíll)
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 22.nóv 2014, 13:32
- Fullt nafn: Sigurður H Magnússon
Re: Kastaraperur
Þetta eru mjög vel hannaðir kastarar. Er þá ekki best að nota það sem er gefið upp. Er það ekki H1. Hef barað notað Hella orginal svo ég þekki ekkert með neitt mix. Flutninga bílstjórar ættu að geta komið með gáfulegri ráð
Kv. Shm
Kv. Shm
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur