Sælir spjallverjar.
Hvernig rafsuðuvél er hentugast að nota við þunnt efni, boddývinnu og ryðbætingar, hvað eru menn hér að nota mest?
Kv.
ÞB.
Rafsuðuvél - hvernig týpu?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Mig suðu
Ég held að með hagstæðari bílskúrsvélunum vélunum í dag, séu litlu ESAB vélarnar, 200 ampera og geta soðið ál líka. ég á aðeins minni týpu sem ég er mjög ánægður með en hún sýður ekki ál
Ég held að með hagstæðari bílskúrsvélunum vélunum í dag, séu litlu ESAB vélarnar, 200 ampera og geta soðið ál líka. ég á aðeins minni týpu sem ég er mjög ánægður með en hún sýður ekki ál
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Hi fyrir body er 120-160 amper fyrir 0,8 1,0 stál með 0,6 0,8 vir afhverju ? það er lægri kveikjuspenna i minni vélunum sem gerir þær mjúkar og minni hiti
maður ðarf að hafa 2 vélar svo gott sé i skúrnum eina litla 150amper og eina 250amper ég hef ekki soðið body stal með tigsuðu og hef ekki þjálfun i það en alla aðra málma ál og stal
maður ðarf að hafa 2 vélar svo gott sé i skúrnum eina litla 150amper og eina 250amper ég hef ekki soðið body stal með tigsuðu og hef ekki þjálfun i það en alla aðra málma ál og stal
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Tig suða er flott í boddy en kanski frekar einhæf sem skúr vél þó svo að ég notist mikið við hana í viðgerðum en er auðvitað lýka með mig suðu sem notast mun meyra í jeppasmíði
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Vandamálið við TIG vélarnar er að þær þola ENGIN óhreinindi í efninu.
Ef það er verið að pæla í meiru en bara smáum bílskúrsverkefnum er 3ja fasa MIG vél málið
Ef það er verið að pæla í meiru en bara smáum bílskúrsverkefnum er 3ja fasa MIG vél málið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 12
- Skráður: 04.feb 2012, 23:26
- Fullt nafn: Jón Gísli Óskarsson
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Mæli með kemppi minarcmig evo 200 geggjuð vél í blikk ál og rf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Takk fyrir svörin, þetta skýrir málið fyrir mér. Fer í að finna litla mig-suðuvél.
-
- Innlegg: 145
- Skráður: 11.feb 2010, 13:24
- Fullt nafn: Kristinn Reynisson
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Það eru til góðar vélar í Gastec 160 amp 1 fasi á innan við 100þ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Kristinn wrote:Það eru til góðar vélar í Gastec 160 amp 1 fasi á innan við 100þ
Það hljómar vel, en ég verð líklegast með vélina við 3ja fasa rafmagn. Veit ekki hvort hægt sé að nota hana þannig, getur kannski einhver upplýst um það?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
jongi wrote:Mæli með kemppi minarcmig evo 200 geggjuð vél í blikk ál og rf
Tek undir með jongi. Er sennilega búinn að sjóða með öllum tegundum af suðuvélum í gegnum tíðina, allavega þessum algengustum vélum.
Mæli eindregið með Kemppi, Lang skemtilegustu vélarnar, ef fjárhagurinn leyfir.
Þær hafa mýktina og kveikispennuna í lagi og eru EKKI alltaf reglulega á verkstæði.
Er með tvær migg og eina tig/pinna vél, og þær hafa aldrei bilað á þessum fimmtán árum sem ég er búinn að eiga þær. 7,9,13.
Það er líka margföld bílskúrsnotkun á þeim.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
thor_man wrote:Kristinn wrote:Það eru til góðar vélar í Gastec 160 amp 1 fasi á innan við 100þ
Það hljómar vel, en ég verð líklegast með vélina við 3ja fasa rafmagn. Veit ekki hvort hægt sé að nota hana þannig, getur kannski einhver upplýst um það?
Býrð þér bara til skott. til að breyta 3x380V í 1x220V. Notar bara einn fasa og núllið.
Fer það á þrjóskunni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
svarti sambo wrote:thor_man wrote:Kristinn wrote:Það eru til góðar vélar í Gastec 160 amp 1 fasi á innan við 100þ
Það hljómar vel, en ég verð líklegast með vélina við 3ja fasa rafmagn. Veit ekki hvort hægt sé að nota hana þannig, getur kannski einhver upplýst um það?
Býrð þér bara til skott. til að breyta 3x380V í 1x220V. Notar bara einn fasa og núllið.
Já, ég flaskaði aðeins í rafmagnsfræðunum þarna, það er væntanlega bara venjulegur jarðtengdur tengill sem um ræðir, er ekki svo?
Re: Rafsuðuvél - hvernig týpu?
Ég fékk mér Gys frá gasteck uppá höfða
hún er 200 amper, Mig ,Tig og pinnasuða , meðfærileg og ekki dýr miðað við það sem maður fær í henni
hún er með lcd skjá og eru prógröm fyrir ál, kopar , stál og riðfrítt.
í manual mode stillir maður amerinn og vírhraða
en í synergik mode stillir maður efni þykkt og gastegund og hún stillir sig eftir því.
Hún ræður við flúxvír og hef ég ekki notað annað en hann eins og er en ég stefni að fá mér argon flösku með þessari vél fyrir svo ég geti notað hana í Tig líka.
Tig mode er lift tig og er reyndar ekki hátíðnikveikja heldur virkar þannig að maður byrjar á því að smella á takkan á byssuni snertir því næst efnið sem á að sjóða og lyftir síðan , um leið og elektróðan er komin o,1 mm frá kveiknar á þessu. þetta er ágæsis system og virkar ágætlega þegar maður er komin upp á lagið með þetta.
hef ekki prófað Pinnasuðuna enn en þegar maður stillir á stickmode heyrir maður vélina ræsa vifturnar, pinnasuðan er með hotstart sem auðveldar kveikingu.
https://www.google.is/url?sa=i&rct=j&q= ... 9909478765
hún er 200 amper, Mig ,Tig og pinnasuða , meðfærileg og ekki dýr miðað við það sem maður fær í henni
hún er með lcd skjá og eru prógröm fyrir ál, kopar , stál og riðfrítt.
í manual mode stillir maður amerinn og vírhraða
en í synergik mode stillir maður efni þykkt og gastegund og hún stillir sig eftir því.
Hún ræður við flúxvír og hef ég ekki notað annað en hann eins og er en ég stefni að fá mér argon flösku með þessari vél fyrir svo ég geti notað hana í Tig líka.
Tig mode er lift tig og er reyndar ekki hátíðnikveikja heldur virkar þannig að maður byrjar á því að smella á takkan á byssuni snertir því næst efnið sem á að sjóða og lyftir síðan , um leið og elektróðan er komin o,1 mm frá kveiknar á þessu. þetta er ágæsis system og virkar ágætlega þegar maður er komin upp á lagið með þetta.
hef ekki prófað Pinnasuðuna enn en þegar maður stillir á stickmode heyrir maður vélina ræsa vifturnar, pinnasuðan er með hotstart sem auðveldar kveikingu.
https://www.google.is/url?sa=i&rct=j&q= ... 9909478765
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur