Á Rúntinum - Njósnamyndir
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
jájá þetta er allt leikur að skeljum þetta helvíti ég myndi ekki nenna þessu öðruvísi en á willys. :)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Bara flottur þessi og já þetta er náttúrulega hinn eini sanni jeppi hitt eru bara eftirlíkingar. ;O)
Og með húsið þá er alltaf spurning hvað er og ekki er fallegt en það er allavega þykkt,þungt og frekar hlýtt,er framgluggastykkið samfast á þessu húsi?
Og svo með að ferðast á svona tæki já það getur verið hálfleiðinlegt maður þarf svo oft að bíða svo lengi efst í brekkum eftir að dísiljálkarnir komist upp í "leiðinlega" snjónum sem er reyndar ekki til hjá willys eigendum að það er alveg ferlega leiðinlegt bara.;O)
Og með húsið þá er alltaf spurning hvað er og ekki er fallegt en það er allavega þykkt,þungt og frekar hlýtt,er framgluggastykkið samfast á þessu húsi?
Og svo með að ferðast á svona tæki já það getur verið hálfleiðinlegt maður þarf svo oft að bíða svo lengi efst í brekkum eftir að dísiljálkarnir komist upp í "leiðinlega" snjónum sem er reyndar ekki til hjá willys eigendum að það er alveg ferlega leiðinlegt bara.;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Eli wrote:ég á þennan willys (hurricane). Já þetta er mestmegnis cepek, vil að þetta keyri ofaná snjónum ekki í gegnum hann, enda hef ég hásingar og mótor sem hlægja af þessum dekkjum, og hvort þettasé ljótt hús eða ekki, ég keypti það eingöngu af því að það sést vel útum það til hliðar og aftur og þar að auki er það tvöfalt og einangrar vel (ólíkt flestum öðrum plasthúsum sem eru einföld). Og þriðja ástæðan er sú að þetta hús hefur verið í notkun í milli 20 og 30 ár og hefur mikla sál að geyma. OG í fjórða algi finnst mér þetta vera mjög flott hús. Þessi notandi ætti kannski að líta í spegil og spyrja sig hvort húsið sé enn´þa svona andstyggilega ljótt :) Ykkur er frjálst að spyrja og skjóta að vild :)
Það verður nú að viðurkennast að þetta er ekki falegsta húsið á willys, en hann er samt sem áður töff svona.. En að þú sért ánægður með það skiptir auðvitað öllu máli. Svo er bara töff að vera ekki eins og allir hinir. Maður kemst nú ekki langt á útlitinu heldur. Það hafa nú ansi margir sýnt ;)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
jájá þetta er ágætt alveg takk það er alveg rétt hjá ykkur menn hafa mismunandi skoðanir :) ég var nú einu sinni með splúnkunýja blæju á honum- ég skipti henni snarlega út þegar hún tókst nærri á loft undir hafnarfjallinu og willys varð að loftbelg og það rigndi framaní mig alla leið heim til reykjavíkur frá ísafirði...þurfti ekki að drekka vatn í mánuð. En það er nú bara þannig að þessir blæjuwillysar eru nú bara rétt notaðir á heiðskýrum púður dögum eða til að rúlla þeim niðurí fífuna á jeppasýningar, sem er stórgott fyrir þá sem vilja :) þetta hús fær örugglega að fjúka eftir 10 ár og þá ætlum ég og frændi minn einar schröder sem er með 15% sjón að smíða okkur hús úr endurvinnslupappa sem hann hefur safnað í gegnum árin það ætti nú að kynda vel uppí mönnum :)
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Fór í smá fjallaskrepp í gær með þessum. Smá getraun fyrir ykkur. Hvernig mótor er þetta og hvernig bíll?
- Viðhengi
-
- v8.jpeg (64.59 KiB) Viewed 22809 times
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
StefánDal wrote:Fór í smá fjallaskrepp í gær með þessum. Smá getraun fyrir ykkur. Hvernig mótor er þetta og hvernig bíll?
þetta er allavega Rover V8
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
kolatogari wrote:StefánDal wrote:Fór í smá fjallaskrepp í gær með þessum. Smá getraun fyrir ykkur. Hvernig mótor er þetta og hvernig bíll?
þetta er allavega Rover V8
Mitt persónulega álit er að þetta er glataður mótor... allavega stock... kannski fínt að eiga við þetta (veit ekkert um það) en stock eyðir þetta bara mega bensíni og orkar ekkert fyrir peninginn...
*edit*
Fattaði ekki að ég var í tölvunni hans Gamla....
Kv, Hr.Cummins
Kemst allavega þó hægt fari
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Subbi wrote:kolatogari wrote:StefánDal wrote:Fór í smá fjallaskrepp í gær með þessum. Smá getraun fyrir ykkur. Hvernig mótor er þetta og hvernig bíll?
þetta er allavega Rover V8
Mitt persónulega álit er að þetta er glataður mótor... allavega stock... kannski fínt að eiga við þetta (veit ekkert um það) en stock eyðir þetta bara mega bensíni og orkar ekkert fyrir peninginn...
*edit*
Fattaði ekki að ég var í tölvunni hans Gamla....
Kv, Hr.Cummins
Gangið þið í sömu nærbrókunum líka? :D
En sammála einum, Hilux.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Subbi wrote:Mitt persónulega álit er að þetta er glataður mótor... allavega stock... kannski fínt að eiga við þetta (veit ekkert um það) en stock eyðir þetta bara mega bensíni og orkar ekkert fyrir peninginn...
*edit*
Fattaði ekki að ég var í tölvunni hans Gamla....
Kv, Hr.Cummins
Þú þurftir ekkert að taka það fram. Maður þekki orðið ritstílinn :)
En þið eruð ekki lengi að þessu. Þetta er Rover V8 í Hilux. Virkar mjög skemmtilega í þessum bíl.
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Hefur einhver tekið myndir af Burn trukknum sem vífilfell er með? Það er '77 F-150 sem er orðinn vægast sagt töff!
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
StefánDal wrote:Fór í smá fjallaskrepp í gær með þessum. Smá getraun fyrir ykkur. Hvernig mótor er þetta og hvernig bíll?
þessi motor var í range rover sem ég keypti niðurrif, en það er kostur með þessa motora að það er frekar auðvelt á fá dót til að ná meira afli úr þeim og þeir eru líka mjög léttir, þótt ég sé alveg hjartanlega sammála að þeir eyða allt allt of miklu og orka ekki vel í samræmi við það.
en þetta fannst mér mjög góð hugmynd að setja svona motor í hilux.
kv. Jóhann Snær
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Freyr wrote:Hefur einhver tekið myndir af Burn trukknum sem vífilfell er með? Það er '77 F-150 sem er orðinn vægast sagt töff!

-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Djöfull er þessi mega flottur þeir bara klikka ekki fordarnir með fegurðina.
Veit einhver hvaða kram er í honum?
Veit einhver hvaða kram er í honum?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Þvílíkur stærðarmunur.
En gott er að keyra þessa dreka.
Kv. Elmar
En gott er að keyra þessa dreka.
Kv. Elmar
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 05.des 2011, 20:41
- Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1974
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Freyr wrote:Hefur einhver tekið myndir af Burn trukknum sem vífilfell er með? Það er '77 F-150 sem er orðinn vægast sagt töff!
Hérna eru tveir þræðir um hann hjá fyrri eigendum.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=469.0
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&p=83548
kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Ég rakst á þessa 2 í sumarfríinu.
Hauslausan Hulk og þennan bláa, 4 lítra turbó.
Hauslausan Hulk og þennan bláa, 4 lítra turbó.
- Viðhengi
-
- 2014-07-15 22.46.56.jpg (92.16 KiB) Viewed 21454 times
-
- 2014-07-15 22.46.27.jpg (118.46 KiB) Viewed 21454 times
-
- Rakst á þennann athyglisverða bíl í Ásbyrgi og fékk leifi til að taka myndir af honum
- 2014-07-22 12.07.58.jpg (182.15 KiB) Viewed 21454 times
-
- 2014-07-22 12.07.38.jpg (200.11 KiB) Viewed 21454 times
-
- 2014-07-22 12.07.26.jpg (174.53 KiB) Viewed 21454 times
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Ég held að það sé 4.0 tdi LC mótor í honum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Sá blái er byggður á LC 60 grind sagði eigandinn mér þegar ég forvitnaðist um hann. Ég heyrði Crúser hljóð en sá Willis þannig að ég spjallaði aðeins við hann.
Cruser hásingar með barkalæsingum. 4 lítra með turbó og kæli.
Mér finnst þetta mjög sniðug og flott útkoma. Ég sá takmarkað inn í hann og kunni ekki við að líta inn því frúin hans sat inni. Hann er amk beinskiptur.
Cruser hásingar með barkalæsingum. 4 lítra með turbó og kæli.
Mér finnst þetta mjög sniðug og flott útkoma. Ég sá takmarkað inn í hann og kunni ekki við að líta inn því frúin hans sat inni. Hann er amk beinskiptur.
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Tók þessar um daginn
- Viðhengi
-
- image.jpg (89.14 KiB) Viewed 20919 times
-
- image.jpg (110.1 KiB) Viewed 20919 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Bigjoe wrote:Tók þessar um daginn
Hvar voru þessar teknar? :D
Land Rover Defender 130 38"
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Á flæðunum við eldgosið í holuhrauni.
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 06.okt 2013, 22:48
- Fullt nafn: Guðmundur Hrafn Gnýsson
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Willys með Trabant húsi!
- Viðhengi
-
- 2014-05-04 16.50.39.jpg (257.14 KiB) Viewed 20683 times
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
þetta er reyndar benz hús ekki trabant
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Ekki mikið betra, Willys er heilagt fyrirbæri sem á ekki að menga nema kramið
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Er þá ekki íslenskt tréhús líka mengun?
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Að mínu mati jú, en ég samþykki það þegjandi af því að ég veit að aðstæður hér neyddu yfirbyggingar. Hinsvegar er annað að byggja ofan á upprunalegu boddíi eða bara alveg setja nytt.
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Hérna er einn glæsilegur í smíðum, hrærigrautur úr því flottasta lc60 framhásing,patrol stífur,4,link aftan,izuzu 3.1 oflofl


Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Það er alltaf gaman að skrolla í gegn um þennan þráð verst að myndunum er eitthvað farið að fækka
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Halló halló hvað erum við að tala um hérna Elli ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Er þetta ekki eitthvað ratrod dæmi hjá kananum með cummins?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Ég verð nú að segja að ég hef ekki hugmynd um þetta. Þetta var bara á snapchat bilavaktinn (já, tvö n). Veit ekkert hvort þetta er tekið af einhverri græju hér eða af tölvuskjá út í bæ :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Er þessi þráður alveg dauður??
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
reyktour wrote:Er þessi þráður alveg dauður??
Ég held að menn vilji helst sýna jeppa í sínu "náttúrulega" umhverfi,
í kafsnjó!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur