D 300 ford millikassi
D 300 ford millikassi
sælir bræður og systur   meikur forvitni að vita hvort 300 ford millikassi sé til með fyrir vinstri kúluna  ef svo er þá þætti mér gott ef einhver ætti tl
			
									
									Re: D 300 ford millikassi
mér leikur átti að vera þarna heheh
			
									
										
						- 
				Stjáni Blái
 
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: D 300 ford millikassi
Dana 300 er bara til fyrir hægri kúlu og kom í Jeep CJ árg 80-86 og í skát árg '80 en þeir eru mjög sjaldgæfir og með sama bolta flangs og skát Dana 20. Á meðan Jeep kassinn er með þessum hefðbundna Np 6 bolta flangs...
			
									
										
						Re: D 300 ford millikassi
ok ég er að breyta hjá mér er búinn að setja NP 435 gírkassa og ætlaði að nota 208 kassann en hann er of stór og rekst í grindina  áður en hann sest í sætið  sitt  þetta er broncó ll  og ætlaði að nota í staðinn 205  kasaann  en er of þungur   hvað annað gæti ég notað  dana 20 er of lítill fyrir 46" dekk gæti þeygið uppástungur
			
									
										
						- 
				Stjáni Blái
 
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: D 300 ford millikassi
Ég myndi ekki afskrifa dana 20 kassan, hann er varla mikið veikari en Dana 300. sérstaklega ef að menn eru búnir að setja endaslagslegur í staðin fyrir skífurnar svo að hann stikni ekki í lága drifinu.. ég myndi allavega halda að hann sé ekki alslæmur, sérstaklega ef að hann er aftan á gírkassanum nú þegar.. 
Annars gætiru skoðað Jeep NP 231 eða 242.. Þeir eru léttir en sterkir og með 2.72:1 hlutfall í lágadrifinu og fyrir kúluna vinstramegin.
			
									
										
						Annars gætiru skoðað Jeep NP 231 eða 242.. Þeir eru léttir en sterkir og með 2.72:1 hlutfall í lágadrifinu og fyrir kúluna vinstramegin.
Re: D 300 ford millikassi
46" dekk hafa ekkert annað að gera en að halda á NP205 :)
Smá grín í þessu en líka alvara. Sífelldar áhyggjur af þyngd eru stórlega ofmetið fyrirbæri í sjóakstri. Alveg sérstaklega á svona stórum dekkjum.
Reyndar er gamli góði gullmolinn NP205 ekki með neina sérstaka gírun og því væru aðrir kassar mjög líklega eftirsóknarverðari. Ég er því miður ekki nægilega vel inn í millikassamálum fyrir vinstri kúlur til að geta bent þér á eitthvað sniðugt.
			
									
										
						Smá grín í þessu en líka alvara. Sífelldar áhyggjur af þyngd eru stórlega ofmetið fyrirbæri í sjóakstri. Alveg sérstaklega á svona stórum dekkjum.
Reyndar er gamli góði gullmolinn NP205 ekki með neina sérstaka gírun og því væru aðrir kassar mjög líklega eftirsóknarverðari. Ég er því miður ekki nægilega vel inn í millikassamálum fyrir vinstri kúlur til að geta bent þér á eitthvað sniðugt.
- 
				Dr. Zoidberg
 
- Innlegg: 54
- Skráður: 04.apr 2010, 00:12
- Fullt nafn: Ágúst Sturla Jónsson
Re: D 300 ford millikassi
NP241 á að passa þarna. Hann er með 1:2.73 lágan gír.  Er með hann aftan í Bronco 2 aftan á T18.  Þetta eru þokkalegir kassar sem koma meðal annars í Suburban og einhverjum Dodge.  Nartaði lítillega í minn á einum stað svo hann rækist ekki í boddí. Ekkert mál með grind.
			
									
										
						Re: D 300 ford millikassi
takk strákar  skoða þessa kassa sem þið nefnið
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur