Sælir félagar
Hvar fæ ég góða brúsa undir auka olíu í eina alvöru hálendisferð ? Og auðvitað tími ég ekkert að borga nema eitthvað lítið :-)
Olíubrúsi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 23.apr 2016, 15:11
- Fullt nafn: gunnlaugur Jónsson
- Bíltegund: Toyota LC
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Olíubrúsi
Ég sá stálbrúsa til sölu í Bauhaus um daginn, minnir að þeir hafi verið á um 6-7þkr.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Olíubrúsi
Ég fékk nokkra bláa 25l brúsa frá ölgerðinni á sínum tíma á 500kr stykkið.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur