Er nýlega búinn að kaupa mér óbreyttan Pajero 2007 (nýjasta útlitið).
Ætla ekki að fara alla leið í 35" breytingu en var að spá hvort menn hafi verið að hækka þá eitthvað smá svo maður reki hann síður niður á fjöllum?
Er þá bætt klossum undir gormana eða er önnur leið farin?
Pajero 2007 - smá upphækkun
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur