Ein spurning....
Hver litur það ut og hvar er það staðsett relayið fyrir
Alternatorinn....
Billin virðist hættur að hlaða og ætla byrja að tjekja það aður enn eg fer i að rifa torinn ur....
Mbk Davið örn
relay i Galloper
Re: relay i Galloper
Man nú svosem ekki eftir relayi fyrir hleðsluna í Galloper. Þessi alternator er ferlega illa staðsettur og fyllist af skít og drullu með tímanum, líklegast er best að endurnýja hann. Mitsubishi passar nokkirn veginn, en það þarf að setja fóðringar með boltanum sem hann er festur með vegna þess að mitsu er með 10mm gat en Galloper með 8mm bolta. Minnir að ég hafi fundið stálrörs bút sem var 10mm og 1mm veggþykkt í þetta. Svo þarf að fá millistykki á rafmagnið, Rafstilling hefur átt það á spottprís. Best að tala bara strax við þá, þeir gætu átt allt í þetta.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur