T-max loftdælan


Höfundur þráðar
stefanR
Innlegg: 7
Skráður: 20.apr 2015, 16:22
Fullt nafn: Stefán Áki Ragnarsson
Bíltegund: Nissan Patrol

T-max loftdælan

Postfrá stefanR » 29.mar 2016, 12:21

Góðan daginn

Mig vantar loftdælu til að dæla í 38" dekk og var að spá í að kaupa T-max dæluna. Hún fæst á rúmar 30.000 hjá stýrivélarþjónustunni og bílabúð Benna meðan að Fini loftdælan er á 70.000 hjá Fossberg. Var að spá í að kaupa T-max, þ.e. ef hún hefur komið vel út. Hver er ykkar reynsla af þessarri dælu.

kv

Stefán



User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: T-max loftdælan

Postfrá eyberg » 29.mar 2016, 16:56

Sæll
Er nuna með 2 stimpla dælu úr stilling en T-Max sem vara :) en það sem ég hef heirt er að þær séu góðar dælur.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur