Einhver hérna sem hefur reynslu af þessu?
Miðað við umsagnir á bilaforritun.is þá er þetta voðalega spennandi en ég hef bara svo takmarkað vit á þessu.
Er með Patrol 3.0. 2003 á 35"
Kv Ingimundur
Bilaforritun.is
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Bilaforritun.is
Ég er búinn að fara til hans með minn Nissan Navara 2006 og ég get alveg mælt með þessu, þvílíkur munur á bílnum.
Re: Bilaforritun.is
Held hann geti ekki endurforritað bílinn þinn þar sem hann er ekki með Common Rail. En hann á örugglega kubb handa þér.
Ég ætla að prófa að fara með einn bílinn minn til hans og ef ég verð ánægður með útkomuna ætla ég með alla bílana mína sem hægt er að endurforrita.
Kv. Smári
Ég ætla að prófa að fara með einn bílinn minn til hans og ef ég verð ánægður með útkomuna ætla ég með alla bílana mína sem hægt er að endurforrita.
Kv. Smári
Re: Bilaforritun.is
Hvað kostar þetta svona ca.?
Re: Bilaforritun.is
Það á að kosta 70.000 fyrir bílinn hjá mér. Er eitthvað misjafnt milli bíla.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur