Innanbæjar utanvegaakstur

User avatar

Höfundur þráðar
Óttar
Innlegg: 234
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Innanbæjar utanvegaakstur

Postfrá Óttar » 15.feb 2016, 11:20

Sæl verið þið öll hér á spjallinu

Það sem hefur verið að pirra mig núna í vetur sem og aðra að þegar það kemur smá snjór yfir allt hérna í borginni þá virðast menn halda að það sé í lagi að keyra yfir alla grasbala og hringtorg?? Og þetta eru alveg upp í 46" dekkjaför á kannski 5cm snjóföl! Fyrir utan skemdirnar sem þetta getur haft í för með sér þá finnst mér svona bjánaskapur alltaf sverta alla sem eiga jeppa og haga sér vel!

Mér finnst að það væri alveg hægt að sleppa þessu eða hvað finnst ykkur?

Kv Óttar sem þurfti aðeins að pústa



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Innanbæjar utanvegaakstur

Postfrá Járni » 15.feb 2016, 11:39

Það væri gott að sleppa þessu, slæmt fyrir almenningsálitið.
Land Rover Defender 130 38"


Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Innanbæjar utanvegaakstur

Postfrá Brjotur » 15.feb 2016, 18:56

Ég er svo hjartanlega sammála með þetta , og ekki bara grasbala heldur yfir eyjarnar í hringtorgum eins og á vesturlandsvegi milli mosó og R.víkur SKAMMARLEGT

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Innanbæjar utanvegaakstur

Postfrá svarti sambo » 15.feb 2016, 19:15

Sammála. Og ef að menn hafa ekki þroska til að keyra jeppa, þá á nátúrulega bara að svifta þá ökuréttindunum og benda þeim bara á reiðhjól, sem faratæki fyrir þá.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur