Sælir.
Hverjum mæla menn með til að lát ryðverja fyrir sig?
Kv. Trausti
ryðvörn
Re: ryðvörn
Enginn sem getur hjálpað ?
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: ryðvörn
Hvað ætlaru að ryðverja og i hvernig astandi er ökutækið
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: ryðvörn
Ætla að lata ryðverja allan bílinn. Hann er i 110% standi.
Hvergi ryð.
Hvergi ryð.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: ryðvörn
Ég hafði samband við Betra púst ehf sem sprautar fluid film undir bíla. Þeir vildu fá 80 þúsund fyrir að ryðverja patrolinn hjá mér, ég bað um verð í full treatment semsé inn í öll hólf og holrúm sem fyrir finnast. Mér fannst þetta samt soldið hátt verð, en ég hef reyndar engan samanburð við aðra, athugaði bara hjá þeim.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: ryðvörn
Málning er besta ryðvörnin og epoxy grunnur undir
Tectill er eitur sem þû skalt forðast
Tectill er eitur sem þû skalt forðast
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 16.des 2011, 20:20
- Fullt nafn: Jón Kristinn Sigurðsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: ryðvörn
Trausti haltu bílnum bara hreinum og smúlaðu undirvagninn öðruhvoru þá verður hann í fínu lagi.
Ég myndi ekki láta tektil undir hann allavega hef ekki reynslu af fluid film.
Kv Jón
Ég myndi ekki láta tektil undir hann allavega hef ekki reynslu af fluid film.
Kv Jón
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur