Loftdælu pæling

User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 305
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Loftdælu pæling

Postfrá draugsii » 03.jan 2016, 10:12

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár. Hvernig er það þegar maður tengir saman tvær loftdælur þarf ekki að vera einstefnuloki frá hvorri fyrir sig?


1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


tnt
Innlegg: 48
Skráður: 05.feb 2012, 16:10
Fullt nafn: Tryggvi traustason

Re: Loftdælu pæling

Postfrá tnt » 03.jan 2016, 11:20



villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Loftdælu pæling

Postfrá villi58 » 03.jan 2016, 11:35

Best er að hafa einstefnuloka og aflestun á lögn frá pressum, aflestunin þýðir að pressan fer í gang á þrýstingslausa lögn.
Þú getur séð þetta á venjulegum loftpressum t.d. bílskúrspressum og verkstæðispressum.
Ég notaði pressustat á rafmagnspressuna í bílnum, pressustat af lítilli bílskúrspressu.
Pressustat og aflestunarlokar fást í Straumrás eða Landvélum og víðar eða fengið þetta af pressu sem mótor eða pressan sjálf hefur bilað.

User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 305
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Loftdælu pæling

Postfrá draugsii » 03.jan 2016, 12:42

Þetta grunaði mig Takk fyrir svörin
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Loftdælu pæling

Postfrá jongud » 04.jan 2016, 08:17

Í rauninni á það ekki að þurfa af því að það er jú einstefnuloki við úttakið á pressunni eða á hverjum stimpli. Hins vegar, eins og sagt var hér að ofan, þá er betra fyrir pressurnar að byrja á aflestaðri lögn. Og margir einstefnulokar eins og t.d. á kælipressum eru ekki eins þéttir og þeir sem eru settir á lagnirnar.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur