Sæl veriði.
Ég er að spá í að kaupa mér vw touareg v6 tdi 2005 árgerð. Þar sem ég þekki ekki mikið til þessara bíla væri frábært ef þið gætuð miðlað reynslu ykkar af þessum bílum. Hvað er gott og slæmt við þá. Hann er keyrður um 150.þ km.
:)
VW Touareg v6 TDI 2005
-
- Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: VW Touareg v6 TDI 2005
Var fyrir nokkrum árum að spá í þessa bíla vegna hagstæðs verðs og setti inn fyrirspurn hér og fékk mörh og góð viðbrögð. Slóðin á þá umræðu er hér: viewtopic.php?f=39&t=12273[url][/url]
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: VW Touareg v6 TDI 2005
Ég þekki ekki v6 tdi en væri alveg til í að gera það en ég á bíl með loftpúðafjöðrun og það er búnaður sem hefur bæði kosti og stóran galla. það eru eilífar villumeldingar en algjör snild að geta lift honum upp og stillt stífleika. En þetta er það eina sem böggar mig. En annars mjög góðir og vel búnir bílar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur