Sælir.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum Kína 2 stimpla loftdælum er þetta að virka og endast eh??? verðið er náttúrulega bara 3-8x ódýrara en flest annað hér heima!! mín notkun á svona er ekki heavy duty meira svona redda sér þá sjaldan sem maður mýkir í 35".
kv.
JK
Kína loftdælur
Re: Kína loftdælur
Ekki gaman að vera nýbúinn að tæma allt loft lengst uppá fjalli og dælar virkar ekki. Hef átt kínverska loftpressu ca 10L man ekki nákvæmlega. Hún dugði í 3-4 ár. Held mér að kenna að hún dó samt. Gleymdi að setja einstefnulokun þegar ég sprautaði bíl og það fór lakk inní hana og hún dó 2-3 mán síðar.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Kína loftdælur
Bílabúð Benna er líka með T-Max dælur á fínu verði hafa verið að koma vél út.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
- Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Kína loftdælur
Tók dæluna mina sem er Wincar Cinadæla og sveraði upp lagnir frá henni og prufaði að hleypa úr niður í 3 psi og pumpaði uppí 20 psi og það tók tæpar 3 minutur og dælan reindi ekkert á sig við þetta :-)


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: Kína loftdælur
Hér er einn þráður til um þessar dælur og breytingar á þeim:
viewtopic.php?f=9&t=28969
Ég er með svona 2 stimpla í húddinu hjá mér sbr þráð og líkar ágætlega við hana til að snöggdæla t.d. úr 2-6psi eða álíka.
Hún er algert sorp við hliðina á fini dælunni minni enda get ég pumpað í 3 x 38" dekk með fini á sama tíma og ég tek 1 með kínadælunni.
Allt í lagi dælur en mjög léleg smíði og margir hafa eyðilagt þessar dælur og ég veit að bílanaust gafst upp á 2 stimpla týpunni þar sem þeir fengu þær mikið í hausinn vegna ofhitnunar en ef þeim er breytt og sveraðar upp og skipt um smurningu í þeim þá endast þær mun lengur.
Mitt ráð er að eyða örlítið meira í T-max eða dæluna hjá styri.is og fá margfalt betri dælu fyrir örlítið meiri pening.
viewtopic.php?f=9&t=28969
Ég er með svona 2 stimpla í húddinu hjá mér sbr þráð og líkar ágætlega við hana til að snöggdæla t.d. úr 2-6psi eða álíka.
Hún er algert sorp við hliðina á fini dælunni minni enda get ég pumpað í 3 x 38" dekk með fini á sama tíma og ég tek 1 með kínadælunni.
Allt í lagi dælur en mjög léleg smíði og margir hafa eyðilagt þessar dælur og ég veit að bílanaust gafst upp á 2 stimpla týpunni þar sem þeir fengu þær mikið í hausinn vegna ofhitnunar en ef þeim er breytt og sveraðar upp og skipt um smurningu í þeim þá endast þær mun lengur.
Mitt ráð er að eyða örlítið meira í T-max eða dæluna hjá styri.is og fá margfalt betri dælu fyrir örlítið meiri pening.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Kína loftdælur
Rafmagnsdælur á helst ekki að nota nema sem varadælur ef menn eru að sækjast eftir góðum afköstum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur