Vill gjarnan setja ballans stöng í Jeep CJ5 í tengslum við breytingar á afturfjöðrun. Er að velta fyrir mér hvort best sé að fá ballansstöng af einhverri partasölu eða hvort menn séu að smíða þetta frá grunni.
Ef partasölulausnin er valin. Úr hvernig bíl er best að reyna að fá stöng?
Ef smíða á þetta frá grunni. Hvar fær maður efni í þetta?
Síðan er kannski einfalda lausnin. Að kaupa eitthvað tilbúið kitt. Er eitthvað svoleiðis til sölu hér?
Ballans stöng í CJ5
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ballans stöng í CJ5
Mér dettur í hug að það sé auðvelt að nálgast þetta út Patrol, þvúi það er algengt að taka þetta úr þeim.
Gætir þá jafnvel fengið allt settið, kannski þarftu svo að finna enda af réttri lengd.
Gætir þá jafnvel fengið allt settið, kannski þarftu svo að finna enda af réttri lengd.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Ballans stöng í CJ5
Þú getur notað hugmyndir sem kviknuðu hjá mér þegar ég var að vandræðast með veltistífnina í subbanum mínum. Ég held að það sé ekkert vitlaust að prufa að nota vindustöng úr klafabíl í svona og hafa hana aftengjanlega, annaðhvort með framdrifs læsingar hub eða bara einhverskonar splitti. Var ekki búinn að útfæra þetta nánar, hvað þá að smíða þetta. Ég lærði bara á bílinn :)
Linkur á þessar umræður hjá mér, viewtopic.php?f=9&t=19293&p=107264&hilit=ballansst%C3%B6ng#p107264
Linkur á þessar umræður hjá mér, viewtopic.php?f=9&t=19293&p=107264&hilit=ballansst%C3%B6ng#p107264
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur