Pallfestingar á Hilux

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Pallfestingar á Hilux

Postfrá Reginvaldur » 23.feb 2011, 17:43

Sælir, ég er með 1989 Hilux xcab á 35" og var að velta því fyrir mèr hvort pallurinn ætti að festast við grindina þar sem hjólaskálarnar eru? Það eru tveir grannir prófílar sem liggja þarna þvert á botni pallsins, held það séu festingar þarna á bílum sem eru ekki hækkaðir frá grind. Á kanski einhver mynd af þessu?




Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: Pallfestingar á Hilux

Postfrá Hlynurh » 23.feb 2011, 17:58

Nei það eru engar festingar á þessu það er bara smá gúmmí bútur undir þessu orginal liggur bara á grindinni ekkert svo vitlaust að smíða hækkun á það líka í samræmi við boddyhækkunina

Kv Hlynur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Pallfestingar á Hilux

Postfrá ellisnorra » 23.feb 2011, 18:00

Þetta eru ekki eiginlegar festingar heldur á pallurinn að hvíla á grindinni þarna. Margir sem hækka bílana á boddyi setja ekki hækkun þarna undir og ég ætla ekki að dæma um hvort þess þurfi eða ekki.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Reginvaldur
Innlegg: 31
Skráður: 19.feb 2011, 20:00
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Ellertsson

Re: Pallfestingar á Hilux

Postfrá Reginvaldur » 23.feb 2011, 18:39

ok, takk fyrir svörin.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur