Jæja félagar maður er alltaf að brasa eitthvað. Eignaðist tvær Patrol diselvélar 6 cyl 2,8 1994 og 1997 með öllu utan á.Datt í hug að vigta aðra vélina sem er 1997 árgerð hún er með svinghjóli disk og pressu og altenator túrbínu hosum og olíu. Vantar neðri trissuna og startarann. Vélinn vigtaði þannig 260 kg. þá vantar startar og neðri trissuna gef mér að það sé 10.kg og er þá vélinn með öllu 270 kg.
Millikassinn vigtaði 60 kg. Þá vantar mig vigtina á gírkassanum en hann er til.
Þá vita menn þetta. Notuð var löggilt vigt þar sem ég hef verið að vinna á í sumar og eru skekkju mörkin á bretta vigtinni 1 kg. Búið er að taka frá þyngdina á brettinu sem við gefum okkur að öllu jöfnu að sé 18 kg.
Svo þetta er nærri lagi. þá vita menn það. Þetta gerir millikassi og vél 320 og þá má bæta við gírkassanum sem er ???. Ég vigtaði 2,4 disel 2lt vél með gírkassa og millikassa og olíu um 340.kg. Svo það er ekki mikill munur á þessu setti. Gerið svo vel kveðja Guðni á Sigló
Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
Gírkassinn er ca. það sama og millikassinn eða um 60 kg. ég vigtaði kassa og millikassa úr patrol og þeir voru 58-60 kg hvor.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
Sælir pitlar!
Vegna þess hversu óhemju skemmtilegar og mikilvægar þessar upplýsingar eru hrækti ég í einn þráð á tækniupplýsinga-borðinu: viewtopic.php?f=58&t=31557
Verum duglegir að vigta og höldum öllu til haga!
Vegna þess hversu óhemju skemmtilegar og mikilvægar þessar upplýsingar eru hrækti ég í einn þráð á tækniupplýsinga-borðinu: viewtopic.php?f=58&t=31557
Verum duglegir að vigta og höldum öllu til haga!
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
Heyrðu ég fór á vigtan og hún sýndi 150.kg fullur af mat og í skóm nr 48"
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
Búinn að léttast? Hættur að éta berneissósu og rjóma?
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
jamm allur að verða hin verklegast
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
sukkaturbo wrote:Jæja félagar maður er alltaf að brasa eitthvað. Eignaðist tvær Patrol diselvélar 6 cyl 2,8 1994 og 1997 með öllu utan á.Datt í hug að vigta aðra vélina sem er 1997 árgerð hún er með svinghjóli disk og pressu og altenator túrbínu hosum og olíu. Vantar neðri trissuna og startarann. Vélinn vigtaði þannig 260 kg. þá vantar startar og neðri trissuna gef mér að það sé 10.kg og er þá vélinn með öllu 270 kg.
Millikassinn vigtaði 60 kg. Þá vantar mig vigtina á gírkassanum en hann er til.
Þá vita menn þetta. Notuð var löggilt vigt þar sem ég hef verið að vinna á í sumar og eru skekkju mörkin á bretta vigtinni 1 kg. Búið er að taka frá þyngdina á brettinu sem við gefum okkur að öllu jöfnu að sé 18 kg.
Svo þetta er nærri lagi. þá vita menn það. Þetta gerir millikassi og vél 320 og þá má bæta við gírkassanum sem er ???. Ég vigtaði 2,4 disel 2lt vél með gírkassa og millikassa og olíu um 340.kg. Svo það er ekki mikill munur á þessu setti. Gerið svo vel kveðja Guðni á Sigló
það er magnað að 2lt ræfillinn sé þyngri en Rd28t
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Vigtaði 2,8 Patrol vél og millikassa
Hjalti ég er kominn með vigtina á patrol gírkassanum og var hann sagður 60 kg. Þannig patrol vél 270 gír og millikassi 120 kg samtals 390kg 2,4 lt með kössum um 340kg ekki mikill munur þó 50 kg. Vigtina á gírkassanum í patrol er ekki staðfest
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur