Álit á General Grabber?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 07.des 2013, 21:32
- Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson
Álit á General Grabber?
Sælir félagar, hvað hafa menn að segja um General Grabber At2 dekkin? Ég var að pæla í að versla svoleiðis 35" undir Jimny hjá mér og láta microskera. Þetta væru aðallega vetrardekk og til fjallaferða. Ætti maður að fá sér eitthvað með grófara munstri, eða er kannski betra að hafa fínmunstruð undir svona léttum bíl?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur