Góan daginn ég á 2000 Isuzu pickup með 3,1l og sjálfskiptur.
Skiptingin er eitthvað að skipta sér asnanlega aðalega 2 til 3 langi að skipta sér og svo er eins og hann fari aðeins í hlutlausan og grípur svo.
Kannast einhver við þetta?
Á einhver svona liggjandi hjá sér?
Er hægt að nota úr einhverju öðru t.d. S10 og fá þá öðru vísi milli kassa við?
Kveðja Róert
og takk fyrir alla aðstoðina sem ég hef fengið hérna hjá ykkur.
Isuzu 4L30-E Sjálfskipting
Re: Isuzu 4L30-E Sjálfskipting
Sælir hefur þú skipt um olíu á skiptingunni? Og ef svo er var þá settur réttur vökvi á?
Re: Isuzu 4L30-E Sjálfskipting
Nei ætli það sé ekki best að byrja á því hvað er best að nota á þetta og hvar er best að kaupa síu í hann þetta er nokkuð algengar skiptingar?
Re: Isuzu 4L30-E Sjálfskipting
Sæll, hérna eru nokkur ráð sem ég fann hjá Google frænda. Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
http://etereman.com/blog/general-motors ... o-fix-them
http://etereman.com/blog/general-motors ... o-fix-them
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur