Reynsla af Tyresdirect? Leiðrétting


Höfundur þráðar
ThOl
Innlegg: 71
Skráður: 14.feb 2010, 21:32
Fullt nafn: Þorgeir Ólafsson

Reynsla af Tyresdirect? Leiðrétting

Postfrá ThOl » 30.jún 2015, 23:13

Sælir. Á Facebook hefur aðili sem nefnist Tyresdirect.is auglýst ný dekk á talsvert lægra verði en þekkist hér á landi og býður þekkt merki eins og BG Goodrich, General o.fl. Hefur einhver reynslu af viðskiptum við þennan aðila? Hvaðan koma dekkin, eru þau ný eða eru þetta gamlir lagerar?

ATH Í upphaflegri færslu var nafn fyrirtækisins vitlaust stafað, það heitir Tyresdirect.is
kv ÞÓ



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur