Sælir spjallverjar.
Mig langar til að forvitnast hjá ykkur um Mitsubishi Pajero diesel 3,2. Er að spá í óbreyttan bíl árgerð 2004 - 2006. Bílarnir eru oft eknir um 200 þús. Hverjir eru helstu veikleikar þessara bíla? Fljótt á litið er maður að fá mikið fyrir peninginn miðað við LC og Patrol (sem ég hef átt og þekki kosti og galla vel).
Það sem ég er helst smeykur við er hedd og sjálfskifting. Hvaða skoðun hafið þið á þessu?
Pajero - kostir og gallar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur