USA Kapalskór

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

USA Kapalskór

Postfrá svarti sambo » 08.apr 2015, 12:57

Sælir spjallverjar.

Þar sem að ég kom að lokuðum dyrum, varðandi þessa kapalskó. Þá langar mig að kanna, hvort að það sé einhver hér á spjallinu sem veit hvar þetta er til. Þetta eru kapalskór úr öryggjaboxinu í cherokee og eru standard Ford, Chrysler eða GM tengi. Menn hljóta að hafa þurft að skifta út svona tengjum hér á klakanum.

Rafmagnsplugg....jpg
Rafmagnsplugg....jpg (37.46 KiB) Viewed 1753 times

Rafmagnsplugg...jpg
Rafmagnsplugg...jpg (33.63 KiB) Viewed 1753 times

Rafmagnsplugg..jpg
Rafmagnsplugg..jpg (29.8 KiB) Viewed 1753 times

Rafmagnsplugg.jpg
Rafmagnsplugg.jpg (28.74 KiB) Viewed 1753 times


Fer það á þrjóskunni


helgis
Innlegg: 104
Skráður: 03.mar 2010, 10:48
Fullt nafn: Helgi Sigurðsson

Re: USA Kapalskór

Postfrá helgis » 08.apr 2015, 21:39

Ertu búinn að ath hjá Íhlutum og Wurth. Ef þetta er orginal Ford hlýtur þetta að vera til hjá Brimborg.
Kv. Helgi

User avatar

Höfundur þráðar
svarti sambo
Innlegg: 1273
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: USA Kapalskór

Postfrá svarti sambo » 09.apr 2015, 08:31

Búinn að tala við :
Bíljöfur
Brimborg
Íhluti
Rótor
H Jónsson
Wurth
Bílaraf
Miðbæjarradio
Ljónstaði
Nesradio
Klett.

Og einhverja fleiri. Gafst upp og pantaði þetta frá Ameríkuhreppi.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur