Sæl verið þið hér
Mig langar að spyrja ykkur hér út í 100 cruser. Var að spá í að kaupa mér svona bíl.
cirka 2004-5 módel
Hvað á ég sérstaklega að hafa í huga varðandi þau kaup. Einnig langar mig að vita hvort einhver reynsla hér sé af því hvað þeir eru að endast og hvað er að bila.
t.d keyrður 200 þús á ég von á að það sé farið að styttast í eitthvað stórt viðhald og fleira. Hedd, skipting eða eitthvað
eru þessir kanski eins og eldri cruserar 80 keyrir bara cirka 500 þús og ferð svo að huga að viðhaldi.
kveðja Ólafur
Upplýsingar um LC 100
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: Upplýsingar um LC 100
þessir 100 Cruserar hafa verið að koma fínt út í malbiksakstri, en varðandi 80 CRuser þá hefur þú látið plata þig :)
það dugðu nefnilega ekki nema ca 100.000 km stangar eða höfuðlegur, en svona er þetta hjá sértrúarsöfnuðinum sem sjá ekkert nema togaýtatogaaftur ;)
Paattrooool kveðja Helgi
það dugðu nefnilega ekki nema ca 100.000 km stangar eða höfuðlegur, en svona er þetta hjá sértrúarsöfnuðinum sem sjá ekkert nema togaýtatogaaftur ;)
Paattrooool kveðja Helgi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: Upplýsingar um LC 100
Ég hef reyndar aldrei átt toyota en vissi þó af þessu leguvandamáli.´
En ég kynnti mér reyndar hvað það kostaði að skipta út þessum legum hjá umboði og var það bara sáralítið.
mig minnir efni og vinna cirka 40 þúsund (reyndar í góðærinu)
og að því loknu þá keyrðu menn bara næstu 100 þús í gúddý fíling. (Að sögn)
En ég hef átt patrol og mig verkjar eiginlega ennþá í görnina eftir þá skelfingu, mörgum árum seinna
en aftur að 100 cruser vil endilega vita meira
En ég kynnti mér reyndar hvað það kostaði að skipta út þessum legum hjá umboði og var það bara sáralítið.
mig minnir efni og vinna cirka 40 þúsund (reyndar í góðærinu)
og að því loknu þá keyrðu menn bara næstu 100 þús í gúddý fíling. (Að sögn)
En ég hef átt patrol og mig verkjar eiginlega ennþá í görnina eftir þá skelfingu, mörgum árum seinna
en aftur að 100 cruser vil endilega vita meira
Re: Upplýsingar um LC 100
Brjótur wrote:það dugðu nefnilega ekki nema ca 100.000 km stangar eða höfuðlegur, en svona er þetta hjá sértrúarsöfnuðinum sem sjá ekkert nema togaýtatogaaftur ;)
Þetta er sönn saga með stangarlegur sem voru í þessum bílum pre-1995, vélar eftir það og eldri vélar sem höfðu farið í leguskipti eftir 1995 (gæti hafa erið 1994 seint árs líka, ekki 100% viss) eru í lagi. Það var skipt um þetta í svona bíl sem ég átti (1991 árg) í c.a. 100þ km og ég átti hann í kringum 350þ km og var þetta þá enn í góðu lagi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: Upplýsingar um LC 100
Ég hefði nu ekkert á móti því að fá eitthvað viðameiri upplýsingar hér um 100 cruser en þær að hann sé þokkalegur á malbikinu.
Þetta er nu eitthvað sem flestir vita.
endilega kommentið á þetta þeir sem eitthvert vit hafa á
Þetta er nu eitthvað sem flestir vita.
endilega kommentið á þetta þeir sem eitthvert vit hafa á
Re: Upplýsingar um LC 100
Afturhásingin er ný á báti hjá Toyota og erfitt ef ekki ómögulegt að fá hlutföll og læsingar eftir því sem ég kemst næst. Glussafjöðrunin vill ruglast í miklum torfærum og geta menn þá þurft að keyra heim á samslættinum.
Vélin er í grunnin sú sama og í LC80 nema með tölvustýringu, hægt að tjúnna þokkalega eins og LC80
spindilkúlur að framan er ekki hægt að fá frá toyota nema með öllum klafanum, Stál og Stansar eiga þær þó til.
Neitar að keyra lengra ef skiptingin ofhitnar.
Er á fimm gata felgum eins og nýrri LC70 Tundra og LC200
Þetta er það sem ég veit, ég veit ekki að hvaða leyti þeir ættu að vera verri en LC80, fyrir utan ókið flækjustig í rafbúnaði og aukahlutum. ... og já ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég keyrði svona bíl í fyrsta skipti, mun þunlamalegri heldur en ég átti von á.
Vélin er í grunnin sú sama og í LC80 nema með tölvustýringu, hægt að tjúnna þokkalega eins og LC80
spindilkúlur að framan er ekki hægt að fá frá toyota nema með öllum klafanum, Stál og Stansar eiga þær þó til.
Neitar að keyra lengra ef skiptingin ofhitnar.
Er á fimm gata felgum eins og nýrri LC70 Tundra og LC200
Þetta er það sem ég veit, ég veit ekki að hvaða leyti þeir ættu að vera verri en LC80, fyrir utan ókið flækjustig í rafbúnaði og aukahlutum. ... og já ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég keyrði svona bíl í fyrsta skipti, mun þunlamalegri heldur en ég átti von á.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 19
- Skráður: 14.des 2010, 22:37
- Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson
Re: Upplýsingar um LC 100
takk fyrir þetta
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur