Panta varahluti í Jeep
Re: Panta varahluti í Jeep
Hef pantað töluvert frá Quadratec. Þeir eru með góð verð og mikið úrval í Jeep, en einnig lágan flutningskostnað miðað við marga aðra, eins og t.d. Summit. Mæli með þeim.
http://www.quadratec.com/default_cherokee.php
Svo er það auðvitað Ebay, en þar verður maður að passa sig að kaupa ekki það ódýrasta. Þar eru þó gæðavarahlutir innan um draslið. Þar er einnig lágur flutningskostnaður. Ég var að panta OEM vatnskassa í minn eðal 1995 5.2 cherokee, frá fyrirtæki í Texas. Mig minnir að flutningskostnaðurinn hafi verið um 40 dollarar.
Kv, Stebbi Þ.
http://www.quadratec.com/default_cherokee.php
Svo er það auðvitað Ebay, en þar verður maður að passa sig að kaupa ekki það ódýrasta. Þar eru þó gæðavarahlutir innan um draslið. Þar er einnig lágur flutningskostnaður. Ég var að panta OEM vatnskassa í minn eðal 1995 5.2 cherokee, frá fyrirtæki í Texas. Mig minnir að flutningskostnaðurinn hafi verið um 40 dollarar.
Kv, Stebbi Þ.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur