...
Re: dekk undir Ram 2500 cummins
Ég er búinn að vera með ford 250 pikka á 38" toyo dekkjum síðan 2008. i dag eru þau rétt rumlega halfslitin og buið að keyra tugþúsundir kilometra...
Þau eru reyndar á 16" felgum. enn ég fer ekki ofan af því að þetta eru al bestu dekk i þessum stærðarflokki sem hægt er að fá undir ameríska hlunka... þau bara neita að slitna... gott að keyra á þeim og þau eru ekki að skemmast eins og svo margt af því rusli sem er i boði á markaðinum i dag. Ég myndi hiklaust kaupa þau aftur.
Eini gallinn sem eg get nefnt... var að þau voru soldið sleip fyrsta veturinn... enn það lagaðist eftir smá keyrslu microskurður gæti leyst það vandamál og ef vandamál skyldi kalla.... bíllinn var ekkert hættulegur.
Þau eru reyndar á 16" felgum. enn ég fer ekki ofan af því að þetta eru al bestu dekk i þessum stærðarflokki sem hægt er að fá undir ameríska hlunka... þau bara neita að slitna... gott að keyra á þeim og þau eru ekki að skemmast eins og svo margt af því rusli sem er i boði á markaðinum i dag. Ég myndi hiklaust kaupa þau aftur.
Eini gallinn sem eg get nefnt... var að þau voru soldið sleip fyrsta veturinn... enn það lagaðist eftir smá keyrslu microskurður gæti leyst það vandamál og ef vandamál skyldi kalla.... bíllinn var ekkert hættulegur.
Re: dekk undir Ram 2500 cummins
Sammála síðasta ræðumanni. Mér finnst hinnsvegar eini gallinn að hann rásar finnst mér aðeins meira á þeim en BF Goodrich dekkjunum sem ég var á áður.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: dekk undir Ram 2500 cummins
Sæfinnur wrote:Sammála síðasta ræðumanni. Mér finnst hinnsvegar eini gallinn að hann rásar finnst mér aðeins meira á þeim en BF Goodrich dekkjunum sem ég var á áður.
Fyrir þónokkuð mörgum árum þá var ég með BF Goodrich, sumardekkin fínmunstruð en vetrardekkin grófmunstruð.
Þessi grófmunstruðu voru fín í akstri en fínmunstruðu dekkin voru ömuleg, stanslaus barningur við stýrið til að tolla á veginum. Þessi dekk voru jafn gömul en munaði þessu í akstri.
Þegar er verið er að bera saman dekk þá er gott að taka fram hvernig dekk er verið að tala um, tegund, undirheiti, stærð, sami framleiðandi en kanski margar útgáfur af dekkjum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur