samsláttur í hilux
samsláttur í hilux
Þiđ sem eruđ a toyotu hilux, hvađ er samslátturinn mikill hjá ykkur ađ aftan og hvernig gorma og dempara erudi međ ?
-
- Innlegg: 335
- Skráður: 01.feb 2010, 11:48
- Fullt nafn: Kári Gunnarsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Varmahlíð
Re: samsláttur í hilux
Samslátturinn er 14 cm að framan (80 krúser demp með gorm.) og sundurslátturinn 10
Samslátturinn að aftan er svipaður, en í vondu færi er gott að hafa hann aðeins meiri upp á mýktina til að gera.( OME demp með loftp.)
Samslátturinn að aftan er svipaður, en í vondu færi er gott að hafa hann aðeins meiri upp á mýktina til að gera.( OME demp með loftp.)
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: samsláttur í hilux
ég er með c.a. 250 mm saman að aftan, 350 mm sundur breytist reyndar allt töluvert með hleðslu. Er með Bilstein 9100 coilover með tveimur gormum, 350 lb/in main og 250 lb/in tender
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: samsláttur í hilux
Er reyndar með 95 Toyota tacoma, þar er heildar fjöðrun að aftan 700 mm, 350 mm saman 350 mm sundur, má eiginlega ekki vera minna.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur