sælir, langar aðeins að forvitnast hvort einhver veit hvernig best er að v-stilla vél....
er búinn að heyra um 2 aðferðir, önnur er sú að stilla á hverjum cylender fyrir sig og hin er að stilla 1sta á miðpunkt og stilla nr 3 og svo null a 2 og stilla nr 4 osfrv...
er einhver spékingur her sem getur svarað því hvað er rétt og/eða veit um the ultimate way...;)
Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Manuallinn segir allt um hvernig þetta er gert, það er misjafnt eftir vélum hvaða ventill er stilltur eftir afstöðu sveifaráss
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 73
- Skráður: 11.jan 2013, 21:48
- Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
biturk wrote:Manuallinn segir allt um hvernig þetta er gert, það er misjafnt eftir vélum hvaða ventill er stilltur eftir afstöðu sveifaráss
já ok, man ekki eftir að hafa séð þetta í manualinum....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 73
- Skráður: 11.jan 2013, 21:48
- Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
ekkert um þetta í manualnum,,,,any ideas
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 31.jan 2010, 23:13
- Fullt nafn: Grétar Mar Axelsson
- Bíltegund: Patrol 44"
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
http://www.jeepolog.com/UserFiles/downloads/
spurning hvort þetta sé í þessum workshop manual.
spurning hvort þetta sé í þessum workshop manual.
Patrol 44"
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
Kíktu á þessa síðu...http://www.itocuk.co.uk/forums/viewtopi ... e15fe46f72
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 73
- Skráður: 11.jan 2013, 21:48
- Fullt nafn: Davíð örn Guðmundsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Ventlastilling í 3.1D trooper 4cyl
fann þetta á síðu , enn þá spyr ég eina dum spurningu...
hvort er 1sti eða 2nnar á hverjum stokki inn eða út...
hvort er 1sti eða 2nnar á hverjum stokki inn eða út...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur