Ég er að skipta um gírkassa í 1990 Hilux diesel. Kassinn sem er í virðist vera allt öðruvísi en sá sem ég útvegaði mér og átti að vera Hilux kassi. Kassinn sem ég fékk lítur allavega eins út og W56 kassi:

Kassinn sem ég keypti:

Þetta er svo kassin sem er í honum fyrir:

Helsti munurinn er gírstangar uppsetningin



Getið þið sagt mér af þessum myndum að dæma hvaða kassi þetta er?
Og þar sem að ég fékk enga gírstöng með kassanum sem ég ætla að setja í hann vantar mér eina slíka með festingunum, helst í gær, er einhver sem á svoleiðis?
Kv. Gummi, S: 8498491