Sælir.
Hefur einhver reinslu af þessum Super Swamper TSL Radial ? Þau fást í sömu stærð og Ground Hawg og Mudderinn komu í. Set inn 2 Reviews af þessum dekkjum virðast ansi svipuð.
http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Ti ... %C2%A0_Key
http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Ti ... d-Hawg.htm
Kv. Reynir
Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
Undir hvernig bíl?
Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
Þessi Super Swamper hefur verið að hvell springa þannig ég eg myndi forðast hann.
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
smaris wrote:Þessi Super Swamper hefur verið að hvell springa þannig ég eg myndi forðast hann.
Þessa sömu sögu hef ég heyrt með TrXus dekkin radial http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Ti ... STS_AT.htm
En er sami framleiðandi sem framleiðir þessi dekk Þ.E Ground hawk og super swampler? Interco Tire Corporation
Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
Já sami framleiðandi af þessum dekkjum Interco Tire Corp.
Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
Ég var með S.S TSL undir 80 Cruiser og líkaði vel. Nokkuð stíf og hentar vel undir þyngri bíla. Munstrið var ágætt og ekkert út það að setja. Lenti ekki í neinum hremmingum með þau.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur