Er að setja GM LY6 vel i CJ7. Mig grunar að loftflæðiskynjari hjá mér gæti verið bilaður. Vélin gengur illa og stollar. Nær ekki upp snúning. Vildi gjarnan prófa annan skynjara áður en ég panta þetta þvi hann kostar einhverja tugi þúsunda. Þessi skynjari er algengur í chevy, GMC og Cadillac 2007-2009. Parta númer er 15900023 eða 213-3827 fra AC delco.
Veit einhver um vel sem hægt er að fa hann lánaðan úr til að testa? Auðvelt að kippa þessu úr.
Loftflæði skynjari GM 2007-2009 MAF sensor
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Loftflæði skynjari GM 2007-2009 MAF sensor
Það er eitt atriði sem má athuga fyrst;
LESA AF TÖLVUNNI!
LESA AF TÖLVUNNI!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 71
- Skráður: 01.feb 2014, 22:05
- Fullt nafn: Jónas Jónatansson
- Bíltegund: Willys CJ7
Re: Loftflæði skynjari GM 2007-2009 MAF sensor
Búið að lesa þetta fram og til baka. Skoða gröf og þess háttar í HP Tuners. Það kemur kóði á skynjarann. Hann sýnir lika um eða yfir 3000 Hz í hægagangi. Mér skilst að þetta ætti frekar að vera nær 2400. Gæti bent til að tölvan "haldi" að vélin sé að fá meira loft en hún er í raun að fá og gengur því rík og endar svo í einhverju rugli. Tíðni fer aðeins upp og kveikjan byrjar að flýta sér og svo stollar þetta bara eftir að allar kúrfur fara út og suður.
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Loftflæði skynjari GM 2007-2009 MAF sensor
Jonasj wrote:Búið að lesa þetta fram og til baka. Skoða gröf og þess háttar í HP Tuners. Það kemur kóði á skynjarann. Hann sýnir lika um eða yfir 3000 Hz í hægagangi. Mér skilst að þetta ætti frekar að vera nær 2400. Gæti bent til að tölvan "haldi" að vélin sé að fá meira loft en hún er í raun að fá og gengur því rík og endar svo í einhverju rugli. Tíðni fer aðeins upp og kveikjan byrjar að flýta sér og svo stollar þetta bara eftir að allar kúrfur fara út og suður.
Gott að vita, ég mislas þetta eins og þú værir bara að giska :)
En annars eru þessir skyjarar ekki svo dýrir, ég er að sjá þá á 45-100$ á Ebay og á 92$ hjá Summit racing
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Loftflæði skynjari GM 2007-2009 MAF sensor
jongud wrote:Jonasj wrote:Búið að lesa þetta fram og til baka. Skoða gröf og þess háttar í HP Tuners. Það kemur kóði á skynjarann. Hann sýnir lika um eða yfir 3000 Hz í hægagangi. Mér skilst að þetta ætti frekar að vera nær 2400. Gæti bent til að tölvan "haldi" að vélin sé að fá meira loft en hún er í raun að fá og gengur því rík og endar svo í einhverju rugli. Tíðni fer aðeins upp og kveikjan byrjar að flýta sér og svo stollar þetta bara eftir að allar kúrfur fara út og suður.
Gott að vita, ég mislas þetta eins og þú værir bara að giska :)
En annars eru þessir skyjarar ekki svo dýrir, ég er að sjá þá á 45-100$ á Ebay og á 92$ hjá Summit racing
Það er nú talsverður peningur ef hluturinn er svo jafnvel ekki bilaður.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur