Sælir,
Er með 2003 Montero 3.8L bensín,
hef heirt að það sé hægt að nota sömu varahluti úr pajero í þessa bíla, er það rétt ?
MMC MONTERO 3.8l Pælingar ?
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: MMC MONTERO 3.8l Pælingar ?
Flettu bara upp á því hérna;
http://oemmitsubishiparts.com/
Þú ættir að geta "krosstékkað" á partanúmerum milli árgerða og mismunandi bíla á þessari síðu.
Hér er svo önnur síða;
http://mitsubishi.epc-data.com/
http://oemmitsubishiparts.com/
Þú ættir að geta "krosstékkað" á partanúmerum milli árgerða og mismunandi bíla á þessari síðu.
Hér er svo önnur síða;
http://mitsubishi.epc-data.com/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 30.aug 2014, 23:31
- Fullt nafn: Daníel Örn Wirkner Jóhannesson
Re: MMC MONTERO 3.8l Pælingar ?
Frábært, Þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar jongud.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur