Sá að það er tilboð á loftdælu í Stillingu. Aulaðist til að taka bara niður tækniupplýsingarnar en ekki nafnið.
Þetta er rafmagnsdæla í tösku á 23.000kr. Á að vera 50 Apmer og hámarksþrýsitngur 150 PSI. tveir stimplar sem eru 40mm hvor. Þeir seigja að hún ætti að afkasta 150 lítrum á minótu.
Mig langar svoltið að gefa svona dælu í jólagjöf. Mögulegur eigandi er bóndi sem gæti verið að nota þetta t.d. í loftlaus/loftlítil dekk út á túni. Þá erum við mögulega að tala um dráttarvélardekk í fullri stærð. Hefur þessi dæla eitthvað í það að gera?
Spurning varðandi afköst á loftdælu.
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
Á held ég svipaða tveggja stimpla og hef einmitt sett í dráttavéladekk, maður fór bara í kaffi á meðan ekkert voðalega fljót en fín í reddingar finnst mér.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
Búinn að eiga svona dælu í hátt í 5 ár, og pumpað í mörg 38" dekkin. Ekkert vesen á henni hingað til.
Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
Þá skelli ég mér bara á hana. Takk fyrir svörin
Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
vitiði nafnið á þessari dælu ?
Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
runar7 wrote:vitiði nafnið á þessari dælu ?
Loftdæla 12V / 150psi, WincarTilboð
http://stilling.is/vorur/vara/WCW1013/

kv. Kalli
Re: Spurning varðandi afköst á loftdælu.
snillingur þakka þér kærlega =D
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur