Er að reyna að ræsa Gen IV vél úr GMC Sierra 2008 (6l LY6). Grunar að knastássensor sé bilaður. Fæ ekki talningarmerki frá honum við lestur - life.
Vélin gefur einfaldlega ekki neista né púlsar á injectora.
Veit einhver um gen IV vél sem hægt væri að fá lánaðan sensorinn úr til að prófa? Held að þetta sé sami skynjarinn í öllu þessu dóti frá 2007. GMC, Silverado, Cadillac...
Sensorinn fæst ekki hér og kannski blóðugt að panta nýjan ef minn er í lagi. Það er einfalt að kippa þessu úr.
Jónas
8566538
GM LS gen IV cam sensor
Re: GM LS gen IV cam sensor
þetta er ekki einhvað sem er tengt þjófavörninni í tölvunni (immobiliser).
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 71
- Skráður: 01.feb 2014, 22:05
- Fullt nafn: Jónas Jónatansson
- Bíltegund: Willys CJ7
Re: GM LS gen IV cam sensor
Líklega ekki. Það er búið að aftengja hana. Grunar að cam sensor sé bilaður. Cam sensor count er alltaf núll jafnvel þó vélinni sé startað. Hinir senorarnir gefa merki.
Re: GM LS gen IV cam sensor
Þjófavörnin í Chevrolet er líka þannig að vélin fer í gang en drepur bara á sér eftir 2 sekúndur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 71
- Skráður: 01.feb 2014, 22:05
- Fullt nafn: Jónas Jónatansson
- Bíltegund: Willys CJ7
Re: GM LS gen IV cam sensor
Fékk sensor frá USA. Vélin hrökk i gang eftir það. Olíuþrýstingssendir vélartölvunnar virðist ekki virka (sýnir bara fast gildi). Hugsanlega hefur það áhrif á vvt (ventlatíma). Það eru amk. einhverjar truflanir í gangnum. Búinn að panta sendinn. Betra að vita að allir skynjarar virka áður en farið er í eitthvað meira "debögg"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur