eg var að rífa öftustu sætin og bílbeltin sem þeim fylgja úr gallopernum hjá mer, og var bara að velta því fyrir mer hvað maður ætti að gera við þetta ??
einhverjar hugmyndir, eru einhverjir sem gætu haft not fyrir þetta, eða er þetta bara sorpufæði ???
öftustu sætin í galloper
-
- Innlegg: 74
- Skráður: 01.aug 2012, 01:01
- Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
- Bíltegund: Ford Explorer
- Staðsetning: Alaska
Re: öftustu sætin í galloper
Af þriðju röð að vera eru þetta ekki slæm sæti að sitja í og þægilegt að geta lagt þau til hliðar.
Væri þetta ekki hentugt sem afturbekkur í willys eða einhvern suttan jeppa, nú eða til að bæta aukaröð í bíl sem venjulega er bara tveggja raða?
Væri þetta ekki hentugt sem afturbekkur í willys eða einhvern suttan jeppa, nú eða til að bæta aukaröð í bíl sem venjulega er bara tveggja raða?
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: öftustu sætin í galloper
já spurning, veistu um einhvern sem gæti haft not fyrir þetta ?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur