Góðan daginn, er eitthvað ódýrara að versla sér hlutföll að utan?
var að spá í hlutföllum í Nissan Patrol, 5.42 hlutföllin, finn bara ekki hvar hægt er að kaupa þau að utan?
eru þið með eitthverja síðu sem er að selja hlutföll og svona dót?
kv.Rúnar Þór
Kaupa drifhlutföll að utan.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Kaupa drifhlutföll að utan.
Prufaðu Marlincrawler.com
Re: Kaupa drifhlutföll að utan.
sýnist þetta nú flest vera í Toyotu, allavega fann ég ósköp fátt í Patrolinn :/
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Kaupa drifhlutföll að utan.
Sérð eitthvað um hlutfallaumræður í patrol hér :
viewtopic.php?f=23&t=9027
er ekki bara gallinn að allt sem finnst í útlöndum í patrol kemur frá ástralíu og kostar allveg morðfjár að fá það til íslands....
viewtopic.php?f=23&t=9027
er ekki bara gallinn að allt sem finnst í útlöndum í patrol kemur frá ástralíu og kostar allveg morðfjár að fá það til íslands....
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Kaupa drifhlutföll að utan.
Hérna er eitthvað til. Spurning með sendingarkostnað.
https://ruggedrocksoffroad.com/nissan-p ... _1152.html
http://www.xtautomotive.com/product.php ... REAR~.html
https://ruggedrocksoffroad.com/nissan-p ... _1152.html
http://www.xtautomotive.com/product.php ... REAR~.html
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 125
- Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
- Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
- Bíltegund: 2x Nissan Patrol
Re: Kaupa drifhlutföll að utan.
5.13 af fyrrnefndri siðuni kostar hingað komið um 178.000 parið hingað komið með shopusa. Það er svo hár sendingakostnaður til islands að odyrara taka gegnum shopusa. Kostar 208þus ef flytur inn sjalfur.
En er 5.13 nokkuð nóg fyrir 44" ?
Á hinni síðuni er 5.43. En það er um 98þus stk fyrir utan sendingu og tolla svo það er þa odyrara að kaupa bara 5.42 her a islandi
En er 5.13 nokkuð nóg fyrir 44" ?
Á hinni síðuni er 5.43. En það er um 98þus stk fyrir utan sendingu og tolla svo það er þa odyrara að kaupa bara 5.42 her a islandi
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum
Re: Kaupa drifhlutföll að utan.
sagt án ábyrgðar: Var ekki alltaf eh bras á þessum 5.13 hlutföllum. Minnir að menn hafi verið að prufa þetta og eh hluta vegna hafi þau verið að brotna.
Þetta er samt bara í þoku í minninu og gæti verið gott ef einhver segði betur frá.
Þetta er samt bara í þoku í minninu og gæti verið gott ef einhver segði betur frá.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur