Góðan daginn.
Er með smá pælingu um að fara rífa túrbínuna úr patrolnum hja mér og taka hana upp.
eru menn að balance-era þær saman aftur eða er það bara pjatt?
og hvar eru menn að kaupa sér uppgerðarsett i túrbínur hja sér, hef verið að finna þetta á netinu en finn lítið af túrbínuhjólunum og öxulinn.
Rúnar Þór
Túrbínu upptekt
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Túrbínu upptekt
Hægt er að sleppa ballanseringu ef maður merkir bæði hjólin áður en róin er losuð á öxlinum. Svo eru merkin látin snúa eins við samsetningu.
Re: Túrbínu upptekt
hobo wrote:Hægt er að sleppa ballanseringu ef maður merkir bæði hjólin áður en róin er losuð á öxlinum. Svo eru merkin látin snúa eins við samsetningu.
en ef mig vantar ný hjól og öxul? þarf þá að balansera?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Túrbínu upptekt
Já. Framtak gera það fyrir 7-8 þús.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Túrbínu upptekt
Ég held að þú verðir að kaupa nýja miðju, ef þú ætlar að fá nýjan öxul. Annars held ég að það sé lang best að láta framtak gera þetta, þó svo að það kosti. Getur verið í verri málum, ef eitthvað klikkar.
Fer það á þrjóskunni
Re: Túrbínu upptekt
ég tel mig nú alveg geta tekið svona túrbínu, hef tekið upp túrbínur úr trillum svo þetta ætti ekki að vefjast neitt fyrir mér, er aðalega spá með hvort það þurfi að balansera þær saman og hvar er best að finna varahluti í svona?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Túrbínu upptekt
Ég hef keypt tvisvar sett í gegn um ebay án vandræða, en það var reyndar ekki í Patrol.
Re: Túrbínu upptekt
segið mér fróðari menn, er það ekki örugglega rétt að túrbínan heitir Garrett 1752s sem er orginal í 1995 patrol með 2.8?
sýnist það svona af google en bara vera viss, og er það þá ekki sama túrbína og er í saab?
hér er nefnilega túrbína sem vantar bara húsið utan um, sýnist þetta vera bara svoldið gáfulegra að fá sér svona og færa húsin á milli og þá kominn með nyupptekna túrbína, í stað þess að vera kaupa sett í túrbinuna fyrir 60-80 dollara ef maður fær svona túrbínu á 130 dollara. Haldiði að þetta sé ekki sama túrbina?
http://www.ebay.com/itm/Turbo-CHRA-Cart ... 1464096101
sýnist það svona af google en bara vera viss, og er það þá ekki sama túrbína og er í saab?
hér er nefnilega túrbína sem vantar bara húsið utan um, sýnist þetta vera bara svoldið gáfulegra að fá sér svona og færa húsin á milli og þá kominn með nyupptekna túrbína, í stað þess að vera kaupa sett í túrbinuna fyrir 60-80 dollara ef maður fær svona túrbínu á 130 dollara. Haldiði að þetta sé ekki sama túrbina?
http://www.ebay.com/itm/Turbo-CHRA-Cart ... 1464096101
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Re: Túrbínu upptekt
Ef húsið er í fínu lagi ætti það að vera í fínu lagi, en svo má ekki gleyma því að þótt gripurinn kosti 128 dali kostar 45 dali að flytja hann. Þá er þetta komið í 175 dali sem leggja sig á ca. 21000 kr. og með gjöldum kannski 26-30 þúsund. Það er þó sennilega ekki slæmt verð?
Re: Túrbínu upptekt
já túrbinu húsið á að vera gott, allavega veit ekki annað, en finnst nú ekki dýrt að fá nýupptekna túrbínu fyrir undir 30 þús? hugsa að það sé alveg bara vel ásættanlegt verð.
bara hvort þetta sé ekki sama túrbínan, í saab og patrol?
bara hvort þetta sé ekki sama túrbínan, í saab og patrol?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Túrbínu upptekt
RunarG wrote:já túrbinu húsið á að vera gott, allavega veit ekki annað, en finnst nú ekki dýrt að fá nýupptekna túrbínu fyrir undir 30 þús? hugsa að það sé alveg bara vel ásættanlegt verð.
bara hvort þetta sé ekki sama túrbínan, í saab og patrol?
Það getur verið að miðjan sé sú sama en það er hægt að fá misstóra "kuðunga" utaná miðjurnar og misstór hjól.
Hins vegar grunar mig að Garrett 1752s sé eitthvað staðlað varðandi hjól og kuðunga.
Re: Túrbínu upptekt
Sæll,
Ég á nýja svona túrbínu til. Original frá Garett passar beint í bílinn.
Ég get selt þér hana á 95 þús.
Þá ert þú bara öruggur með þetta.
Kv. Jörgen
Ég á nýja svona túrbínu til. Original frá Garett passar beint í bílinn.
Ég get selt þér hana á 95 þús.
Þá ert þú bara öruggur með þetta.
Kv. Jörgen
Re: Túrbínu upptekt
Kannast eitthver við að hafa sett túrbínu af 3.0l partrol yfir 2.8?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur