Sælir.
Eftir smá vatnssull tók bíllinn hjá mér upp á því að birta Service 4wd system meldingu í mælaborðinu og detta í og úr lága drifinu á ferð. Eins er mikill dekkjahvinur sem ég átta mig ekki á hvort er að framan eða aftan. Lét skipta um olíur á drifum og kassa, en það breytti engu. Service meldingen kemur á eftir ca. 10 - 20 km. akstur og það kemur engin kóði upp í bilana tölvu. Þetta er Cherokee 2005 4,7 l. með Quadra track 2 kassa. Einhverjar hugmyndir?
Kv. Ásgeir.
Grand Cherokee
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Grand Cherokee
Sæll er hann rafmagnsskiptur ef svo er gæti verið vatn eða raki að valda þessu
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur