Góðan dag.
Ég er með MMC Montero 2006 árgerð. Hann er með amerísku útvarpi og því nær hann ekki FM sendingum sem enda á sléttum tölum. Í sumum bíltegundum er hægt að breyta þessu, og því spyr ég hvort menn viti hvort það sé hægt í þessum bílum.
Amerísk útvörp í bílum
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Amerísk útvörp í bílum
Hekla ætti að geta lagað þetta, allavegna er hægt að breyta Evrópu útvörpum fyrir ameríkumarkað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur