Sælir
hvað hafa menn helst verið að nota víð að mæla loftþrýsting í dekkjum í úrhleipibúnaði annað en vísirsmæla?
kv. Hlynur
Loftmæling í úrhleypibúnaði
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
digitalmæla jörgen er með flotta tvískipta mæla síminn hans er 6605455 kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 11.mar 2014, 21:24
- Fullt nafn: Hlynur Orri Helgason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
takk fyrir það.
En veit einhver hvað mælarnir sem k2m voru að selja heita?
En veit einhver hvað mælarnir sem k2m voru að selja heita?
-
- Innlegg: 31
- Skráður: 18.mar 2011, 22:33
- Fullt nafn: Jón Ingi Gunnsteinsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
Loft og raftæki í Kópavogi eru með netta digital loftmæla og reyndar einnig góð snúnings hné sem eru með legu
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
http://www.ebay.com/itm/52mm-Dual-Air-P ... 9d&vxp=mtr
Ég var að spá í aðnota svona þegar ég fer í úrhleypibúnað. eða allavega prófa
kv.
Ég var að spá í aðnota svona þegar ég fer í úrhleypibúnað. eða allavega prófa
kv.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
Ég er hræddur um að þessi sem Ásgeir bendir á sé ekki nógu nákvæmur fyrir neðan 10 psi. Ágætt er að vera með grófa skífumæla, 0-50psi eða svo og vera svo með dekkjaventil inní bíl fyrir hvert dekk til að mæla með gamla góða handmælinum sem menn notuðu áður en menn föttuðu svona fíneríisbúnað :) Allavega ódýrast og alveg öruggt að maður er ekki að sprengja þá fyrir slysni eins og menn lenda stundum í með fína 0-10psi (eða svipað fína) mæla.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 11.mar 2014, 21:24
- Fullt nafn: Hlynur Orri Helgason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
já takk fyrir þetta. væri best að hafa mæli sem sýnir 4 tölur og þurfa þá ekki að hafa 2 en kannskir er orðið vonlaust að fá svoleiðis mæli
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
það er til 5 stöðva digital mælir á ebay sem sýnir 4 dekk og kerfisþrýsting líka. kostar rúm 40 þús úti :-(
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
Gott kvöld,
Gaman að sjá ýmsar pælingar í þessu.
Ég er búinn að láta sérframleiða fyrir okkur mæla í þetta og er sá búnaður er kominn í tugi bíla.
Heilt yfir virkar þetta fínt, mælarnir eru nákvæmir á öllu sviðinu frá 0 og upp í 75 psi.
Nemarnir þola mun meira en til að halda nákvæmni niðri er max 75 psi.
Hægt er að forrita inn viðvörun fyrir of lágan- og of háan þrýsting og jafnvel setja inn útværa viðvörun líka ef áhugi er fyrir því.
Tvö gildi eru í hverjum mæli, allar lagnir koma klárar með mælinum og þurfa menn að taka það inn í reikninginn þegar verðið er skoðað.
Mælarnir eru lagervara hjá mér og varahlutir eru til líka en hingað til hefur ekkert klikkað af þessu.
Með kveðju - Jörgen gsm: 660 5455
Gaman að sjá ýmsar pælingar í þessu.
Ég er búinn að láta sérframleiða fyrir okkur mæla í þetta og er sá búnaður er kominn í tugi bíla.
Heilt yfir virkar þetta fínt, mælarnir eru nákvæmir á öllu sviðinu frá 0 og upp í 75 psi.
Nemarnir þola mun meira en til að halda nákvæmni niðri er max 75 psi.
Hægt er að forrita inn viðvörun fyrir of lágan- og of háan þrýsting og jafnvel setja inn útværa viðvörun líka ef áhugi er fyrir því.
Tvö gildi eru í hverjum mæli, allar lagnir koma klárar með mælinum og þurfa menn að taka það inn í reikninginn þegar verðið er skoðað.
Mælarnir eru lagervara hjá mér og varahlutir eru til líka en hingað til hefur ekkert klikkað af þessu.
Með kveðju - Jörgen gsm: 660 5455
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
Flott framtak Jörgen, hvað er verðið á þessu og hvaða lagnir erum við að tala um?
Kv. Elmar
Kv. Elmar
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
Sæll Elmar,
Þegar ég tala um lagnirnar á ég við raflagnir frá þrýstiskynjurum í mælirinn, vírinn í forritunartakkann og svo auðvitað skott fyrir plús og mínus. Af fenginni reynslu veit ég að þetta kostar allt eitthvað svo ekki sé talað um vinnustundirnar sem fara í svona vírun.
Þegar ég tala um lagnirnar á ég við raflagnir frá þrýstiskynjurum í mælirinn, vírinn í forritunartakkann og svo auðvitað skott fyrir plús og mínus. Af fenginni reynslu veit ég að þetta kostar allt eitthvað svo ekki sé talað um vinnustundirnar sem fara í svona vírun.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Loftmæling í úrhleypibúnaði
Jörgen, myndir og verð.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur