Sælir/ar sérfræðingar...
Ef keyptar eru nýjar dísur í spíssa fyrir 2.4 hilux dísel þarf að stilla þær eitthvað sérstaklega?
Kv.
Ingólfur
Spíssar og dísur í hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 39
- Skráður: 25.mar 2012, 18:40
- Fullt nafn: Ingólfur Jóhannsson
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 28.maí 2010, 19:21
- Fullt nafn: Bragi Guðnason
- Bíltegund: LC 80, Hilux xc
Re: Spíssar og dísur í hilux
Já, það þarf oftast að stilla opnunarþrýstinginn líka. Minnir að hann sé 145 bör í hilux 2,4D, Það er gormur sem stjórnar þessum þrýstingi og hann á það til að slappast með tímanum. Ekkert vit í að skipta um dísur nema þrýstiprófa spíssana í leiðinni með þar til gerðum spíssaprófara.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Spíssar og dísur í hilux
Það hefur komið fyrir að nýjar dísur úði ekki rétt, verður að stilla þær án undantekningar.
Mundu bara ef þú átt við þetta sjálfur að þrifnaður er númer eitt.
Mundu bara ef þú átt við þetta sjálfur að þrifnaður er númer eitt.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur