Það er alltaf gaman að fylgjast með skúraköllum í öðrum löndum. Sjálfur er ég að fylgjast með groutaone. Hann býr í Kanada og býr til myndbönd um verkfæri, mótorhjól, fjöðrunarpælingar, blöndunga, kvartmílu og allann fjandann eiginlega.
Hér er linkur á rásina hans: http://www.youtube.com/user/groutaone
Endilega setjið inn linka á skemmtilegar rásir.
Skemmtilegar Youtube rásir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
Jæja, ég held áfram að tala við sjálfan mig.
Á MotorTrend rásinni eru margir góðir þættir. Þar á meðal Roadkill. Í þessum þætti fljúga tveir félagar til Texas, kaupa '67 Barracudu og eiga að koma henni í gang á einum sólarhring.
http://www.youtube.com/watch?v=3gBxdfUs8v0
Á MotorTrend rásinni eru margir góðir þættir. Þar á meðal Roadkill. Í þessum þætti fljúga tveir félagar til Texas, kaupa '67 Barracudu og eiga að koma henni í gang á einum sólarhring.
http://www.youtube.com/watch?v=3gBxdfUs8v0
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
Maður er alltaf á höttunum eftir einhverju skemmtilegu í lok vaktar í vinnunni, en er oft fjandi hugmyndalaus. Flott að kíkja á þetta einhverntíman :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
MotorTrend rásin er snilld.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
elliofur wrote:Maður er alltaf á höttunum eftir einhverju skemmtilegu í lok vaktar í vinnunni, en er oft fjandi hugmyndalaus. Flott að kíkja á þetta einhverntíman :)
Ég mæli sérstaklega með "groutaone" fyrir þig Elli.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 21:19, breytt 1 sinni samtals.
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
lecter wrote:Fyrsti billinn minn var baracuda 67 fastback með stóru afturrúðuni 273 V8 4gira beinsk ,, þá er ég 16 ára ,,
þessi cuda i myndbandinu er 68 en það skiptir ekki máli léttir og sprækir bilar og voru til original með 426hemi
10sec 1/4 mil spáið i það að geta farið út i búð og keypt 10 sec cudu 68 original ,,, en þeir voru örfáir framleidir þannig
það hlitur að vera gaman að skoða svona bilaparta sölur
Þú ert ekki í takt við raunveruleikan, rausar stundum bölvaða vitleysu. Held að þú geri þér ekki grein fyrir því hvað það þarf mikið afl til að ná 10sec kvartmílutíma.. Það er alveg á hreinu að orginal 426hemi er kanski að ná 13sec tíma við bestu aðstæður. 10sec, gleymdu því
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
lecter wrote:Fyrsti billinn minn var baracuda 67 fastback með stóru afturrúðuni 273 V8 4gira beinsk ,, þá er ég 16 ára ,,
þessi cuda i myndbandinu er 68 en það skiptir ekki máli léttir og sprækir bilar og voru til original með 426hemi
10sec 1/4 mil spáið i það að geta farið út i búð og keypt 10 sec cudu 68 original ,,, en þeir voru örfáir framleidir þannig
það hlitur að vera gaman að skoða svona bilaparta sölur
Jájá :)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
Hérna er svona Cuda að spyrna við nýlegan Camaro, báðir eru á ca 14 sec.
[youtube]8mRigzin1Xk[/youtube]
[youtube]8mRigzin1Xk[/youtube]
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skemmtilegar Youtube rásir
elliofur wrote:Ekki beint youtube rás, en fullt af skemmtilegum þáttum hér
http://www.powerblocknetwork.com/
Sammála, maður lá yfir þessu í vetur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur